Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 14:45 Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fagna hér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar eftir að liðið hafði unnið frábæran sigur á Kósóvó á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Vísir/Eyþór Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli.Sjá einnig:Fjölmiðlar um allan heim fjalla um sögulegt afrek Íslands: „Fótboltaævintýri Íslands heldur áfram“Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. Þar komu þeir meðal annars inn á hversu frábærir Íslendingar væru í því að fá það besta út úr leikmönnum liðsins. Við værum ekki með bestu leikmenn í heimi en þeir væru stórir, sterkir og skipulaggðir og stundum fleytir það þér langt. Það að vinna riðilinn, en ekki bara dröslast inn í gegnum umspil er frábært, og Ísland á skilið að vera í Rússlandi næsta sumar. Myndbrot úr þættinum má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli.Sjá einnig:Fjölmiðlar um allan heim fjalla um sögulegt afrek Íslands: „Fótboltaævintýri Íslands heldur áfram“Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. Þar komu þeir meðal annars inn á hversu frábærir Íslendingar væru í því að fá það besta út úr leikmönnum liðsins. Við værum ekki með bestu leikmenn í heimi en þeir væru stórir, sterkir og skipulaggðir og stundum fleytir það þér langt. Það að vinna riðilinn, en ekki bara dröslast inn í gegnum umspil er frábært, og Ísland á skilið að vera í Rússlandi næsta sumar. Myndbrot úr þættinum má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00