Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. október 2017 22:07 Ólafur Ólafsson hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tvö töp Grindvíkinga í upphafi tímabils. Vísir/Eyþór Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00