Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2017 10:00 Einari Kristni finnst skemmtilegt í íþróttaleikjum. Vísir/Anton Brink Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru. Krakkar Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru.
Krakkar Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira