Dreymir um að taka þátt í Eurovision Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2017 12:00 Hér er hún Selma Bríet með úkúlelið sem hún er að æfa sig að spila á. Vísir/Anton Brink Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Selma Bríet er í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði en hver er uppáhaldsnámsgreinin hennar? Mér finnst lestur skemmtilegastur af því það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í bókum. Æfir þú eitthvað utan skólans? Ég er að æfa handbolta í FH, söng í Söngskóla Maríu Bjarkar og svo er ég líka að læra á úkúlele. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Já, það heitir Vetur og ég samdi það sjálf með vinkonu minni Erlu Lilju í fyrra. Lagið Ást með Ragnheiði Gröndal er líka uppáhaldslagið mitt og Augnablik með Öldu Dís er líka mjög skemmtilegt lag. Hvaða söngvarar finnst þér bestir? Uppáhaldssöngkonurnar mínar eru Alda Dís, Ragnheiður Gröndal og uppáhaldssöngvarinn minn er Páll Óskar. Hvað gerir þú helst í frístundum? Þegar ég á frí elska ég að föndra, leika við vinkonur, æfa mig að syngja og svo er ég stundum að semja tónlist. Dreymir þig um eitthvað sérstakt í framtíðinni? Já, mig dreymir um að taka þátt í Eurovision og mig dreymir líka um að allir í heiminum séu vinir. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það er þegar ég var einu sinni að fara í afmæli og ég gleymdi að fara í skó. Ég labbaði út á sokkunum og settist inn í bílinn og mamma keyrði af stað. Allt í einu fattaði ég að ég væri ekki í neinum skóm. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Þá langar mig að verða söngkona. Krakkar Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Hún Selma Bríet Andradóttir er átta ára gömul og er byrjuð að semja lög og læra söng. Selma Bríet er í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði en hver er uppáhaldsnámsgreinin hennar? Mér finnst lestur skemmtilegastur af því það er alltaf eitthvað spennandi að gerast í bókum. Æfir þú eitthvað utan skólans? Ég er að æfa handbolta í FH, söng í Söngskóla Maríu Bjarkar og svo er ég líka að læra á úkúlele. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Já, það heitir Vetur og ég samdi það sjálf með vinkonu minni Erlu Lilju í fyrra. Lagið Ást með Ragnheiði Gröndal er líka uppáhaldslagið mitt og Augnablik með Öldu Dís er líka mjög skemmtilegt lag. Hvaða söngvarar finnst þér bestir? Uppáhaldssöngkonurnar mínar eru Alda Dís, Ragnheiður Gröndal og uppáhaldssöngvarinn minn er Páll Óskar. Hvað gerir þú helst í frístundum? Þegar ég á frí elska ég að föndra, leika við vinkonur, æfa mig að syngja og svo er ég stundum að semja tónlist. Dreymir þig um eitthvað sérstakt í framtíðinni? Já, mig dreymir um að taka þátt í Eurovision og mig dreymir líka um að allir í heiminum séu vinir. Hvað er það skrítnasta sem hefur komið fyrir þig? Það er þegar ég var einu sinni að fara í afmæli og ég gleymdi að fara í skó. Ég labbaði út á sokkunum og settist inn í bílinn og mamma keyrði af stað. Allt í einu fattaði ég að ég væri ekki í neinum skóm. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Þá langar mig að verða söngkona.
Krakkar Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira