Dönsku stelpunum mikið létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2017 18:15 Sanne Troelsgaard í fögnuðinum þegar dönsku stelpurnar komu heim af EM með silfur. Með henni er Sanne Troelsgaard sem er hér til hægri. Vísir/Getty Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira