Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 14:34 Frank-Walter Steinmeier er forseti Þýskalands. Vísir/AFP Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22