Sjötti sigur Keflavíkur í röð en Valskonur áfram á toppnum | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 20:57 Danielle Victoria Rodriguez og Kristen Denise McCarthy fóru fyrir sínum liðum í kvöld. Vísir/Ernir Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Keflavík, Valur og Stjarnan unnu öll leiki sína í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld og styrktu um leið stöðu sína í þremur efstu sætum deildarinnar. Valskonur hafa áfram tveggja stiga forystu á Keflavík sem er síðan tveimur stigum á undan Stjörnunni sem er í þriðja sætinu. Snæfellkonur steinlágu í Garðabænum í kvöld eftir að hafa unnið tvo sigra í röð í leikjunum á undan. Stjörnukonur voru í miklu stuði og hafa unnið báða leiki sína á móti Snæfelli á þessu tímabili. Danielle Rodriguez var einni stoðsendingu frá þrennunni í 22 stiga sigri Stjörnunnar á Snæfelli en hún endaði með 29 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Ragna Margrét Brynjarsdóttir (15 stig og 11 fráköst) og Bríet Sif Hinriksdóttir 13 (stig) áttu líka flottan leik. Guðbjörg Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 19 stiga sigri Valskvenna í Ljónagryfjunni í Njarðvík en Hallveig Jónsdóttir var með 19 stig. Brittanny Dinkins var með þrennu í Borgarnesi (22 stig, 10 fráköst og 11 stoðsendingar) þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn sjötta sigur í röð.Úrslit og stigaskor leikmanna í Domino´s deild kvenna í kvöld:Njarðvík-Valur 63-82 (14-20, 16-23, 18-22, 15-17)Njarðvík: Shalonda R. Winton 30/20 fráköst, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 9, Erna Freydís Traustadóttir 7, Hulda Bergsteinsdóttir 6/7 fráköst, Hrund Skúladóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 3, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2, María Jónsdóttir 10 fráköst, Björk Gunnarsdótir 11 stoðsendingar.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 22/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 19, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Alexandra Petersen 11/9 fráköst/11 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Kristín María Matthíasdóttir 3/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 2/5 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur-Keflavík 73-87 (19-22, 15-23, 18-20, 21-22)Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Lind Hansdóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 5/7 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2.Keflavík: Brittanny Dinkins 22/10 fráköst/11 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 15/12 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 6/7 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Kamilla Sól Viktorsdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 3, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Anna Ingunn Svansdóttir 2.Stjarnan-Snæfell 75-53 (20-13, 24-10, 19-12, 12-18)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 29/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 15/11 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 13/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Aldís Erna Pálsdóttir 3, Jenný Harðardóttir 2/9 fráköst.Snæfell: Kristen Denise McCarthy 30/18 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 4/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira