Sergio Agüero: „Ísland er með Gylfa Sigurðsson“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2017 13:00 Sergio Aguero er markahæsti leikmaður Manchester City. vísir/getty Sergio Agüero, markahæsti leikmaður Manchester City og þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins, segist ekki vanmeta íslenska landsliðið. Ísland er í D-riðli á HM 2018 í Rússlandi ásamt Argentínu, Nígeríu og Króatíu sem er dauðariðilinn á mótinu. Argentína er líklegast til að vinna riðilinn en Agüero varast mótherjana. Hann lítur á fyrstu tvo leikina á móti Íslandi og Króatíu á lykilleiki fyrir Argentínu ef það ætlar upp úr riðli. „Mótherjar okkar eru ekki auðveldir. Ísland er eitt af nýliðunum en það er gott lið sem er mjög skipulagt. Það er líka með Gylfa Sigurðsson sem er maðurinn sem stýrir spilinu. Fyrstu tveir leikirnir eru mikilvægastir fyrir okkur og þeir verða ekki auðveldir,“ segir Sergio Agüero í viðtali við Doblea Marilla. Argentína fór í úrslitin á HM 2014 en tapaði, 1-0, fyrir Þýskalandi í framlengdum leik. Argentína hefur unnið HM tvisvar sinnum, síðast árið 1986. Það hafði ekki komist lengra en í átta liða úrslitin síðan 1990 áður en kom að úrslitaleiknum í Brasilíu fyrir þremur árum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Engin spurning um að Gylfi er einn besti miðjumaður úrvalsdeildarinnar“ Eru stuðningsmenn Everton að fara að sjá hinn raunverulega Gylfa Þór Sigurðsson. 5. desember 2017 08:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Sergio Agüero, markahæsti leikmaður Manchester City og þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins, segist ekki vanmeta íslenska landsliðið. Ísland er í D-riðli á HM 2018 í Rússlandi ásamt Argentínu, Nígeríu og Króatíu sem er dauðariðilinn á mótinu. Argentína er líklegast til að vinna riðilinn en Agüero varast mótherjana. Hann lítur á fyrstu tvo leikina á móti Íslandi og Króatíu á lykilleiki fyrir Argentínu ef það ætlar upp úr riðli. „Mótherjar okkar eru ekki auðveldir. Ísland er eitt af nýliðunum en það er gott lið sem er mjög skipulagt. Það er líka með Gylfa Sigurðsson sem er maðurinn sem stýrir spilinu. Fyrstu tveir leikirnir eru mikilvægastir fyrir okkur og þeir verða ekki auðveldir,“ segir Sergio Agüero í viðtali við Doblea Marilla. Argentína fór í úrslitin á HM 2014 en tapaði, 1-0, fyrir Þýskalandi í framlengdum leik. Argentína hefur unnið HM tvisvar sinnum, síðast árið 1986. Það hafði ekki komist lengra en í átta liða úrslitin síðan 1990 áður en kom að úrslitaleiknum í Brasilíu fyrir þremur árum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Engin spurning um að Gylfi er einn besti miðjumaður úrvalsdeildarinnar“ Eru stuðningsmenn Everton að fara að sjá hinn raunverulega Gylfa Þór Sigurðsson. 5. desember 2017 08:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
„Engin spurning um að Gylfi er einn besti miðjumaður úrvalsdeildarinnar“ Eru stuðningsmenn Everton að fara að sjá hinn raunverulega Gylfa Þór Sigurðsson. 5. desember 2017 08:30