Valur sigraði toppslaginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 18:20 Alexandra Petersen skoraði 22 stig fyrir Val. Vísir/Eyþór Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Það var háspenna á lokamínútunum að Hlíðarenda í hvað hafði verið mjög kaflaskiptum leik. Valur vann fyrsta leikhlutann 30-22, en Haukar komu til baka og unnu annan leikhluta örugglega, staðan 44-50 fyrir gestina í hálfleik. Heimakonur skelltu í lás í þriðja leikhluta og skoruðu Haukar aðeins sjö stig, Valur fór með fjögurra stiga forystu inn í síðasta leikhlutann. Þær gáfu forystuna ekki eftir og fóru að lokum með tíu stiga sigur, 78-68. Alexandra Petersen var atkvæðamest heimakvenna með 22 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst Hauka með 16 stig. Í Smáranum var jafnt með liðunum í fyrri hálfleik, en heimakonur alltaf skrefinu á undan. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 22-19 og leiddu 40-33 í hálfleik. Breiðablik steig svo á bensíngjöfina í þriðja leikhluta og skoraði tvöfalt meira heldur en Skallagrímur, 24 stig á móti 12 og forystan orðin átján stig fyrir loka leikhlutann. Eftir það var orðið næsta ómögulegt fyrir Borgnesinga að koma til baka. Gestirnir unni loka leikhlutann með fjórum stigum, en það dugði ekki til og fór Breiðablik með 84-68 sigur. Ivory Crawford fór fyrir liði Breiðabliks, skoraði 37 stig, tók 11 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fjórum boltum og varði tvö skot. Meira en helmingur stiga Skallagríms kom frá Carmen Tyson-Thomas, en hún skoraði 36 stig. Valur-Haukar 78-68 (30-22, 14-28, 17-7, 17-11) Valur: Alexandra Petersen 22/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 9/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst.Haukar: Rósa Björk Pétursdóttir 16/4 fráköst, Cherise Michelle Daniel 15/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 14, Helena Sverrisdóttir 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 2/4 fráköst.Breiðablik-Skallagrímur 84-68 (22-19, 18-15, 24-12, 20-22) Breiðablik: Ivory Crawford 37/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 20/4 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3/8 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/16 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/7 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. Það var háspenna á lokamínútunum að Hlíðarenda í hvað hafði verið mjög kaflaskiptum leik. Valur vann fyrsta leikhlutann 30-22, en Haukar komu til baka og unnu annan leikhluta örugglega, staðan 44-50 fyrir gestina í hálfleik. Heimakonur skelltu í lás í þriðja leikhluta og skoruðu Haukar aðeins sjö stig, Valur fór með fjögurra stiga forystu inn í síðasta leikhlutann. Þær gáfu forystuna ekki eftir og fóru að lokum með tíu stiga sigur, 78-68. Alexandra Petersen var atkvæðamest heimakvenna með 22 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. Rósa Björk Pétursdóttir var stigahæst Hauka með 16 stig. Í Smáranum var jafnt með liðunum í fyrri hálfleik, en heimakonur alltaf skrefinu á undan. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 22-19 og leiddu 40-33 í hálfleik. Breiðablik steig svo á bensíngjöfina í þriðja leikhluta og skoraði tvöfalt meira heldur en Skallagrímur, 24 stig á móti 12 og forystan orðin átján stig fyrir loka leikhlutann. Eftir það var orðið næsta ómögulegt fyrir Borgnesinga að koma til baka. Gestirnir unni loka leikhlutann með fjórum stigum, en það dugði ekki til og fór Breiðablik með 84-68 sigur. Ivory Crawford fór fyrir liði Breiðabliks, skoraði 37 stig, tók 11 fráköst, gaf fjórar stoðsendingar, stal fjórum boltum og varði tvö skot. Meira en helmingur stiga Skallagríms kom frá Carmen Tyson-Thomas, en hún skoraði 36 stig. Valur-Haukar 78-68 (30-22, 14-28, 17-7, 17-11) Valur: Alexandra Petersen 22/5 fráköst/9 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 11/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 9/4 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 7/11 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 6/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/6 fráköst.Haukar: Rósa Björk Pétursdóttir 16/4 fráköst, Cherise Michelle Daniel 15/9 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Anna Lóa Óskarsdóttir 14, Helena Sverrisdóttir 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Magdalena Gísladóttir 2/4 fráköst.Breiðablik-Skallagrímur 84-68 (22-19, 18-15, 24-12, 20-22) Breiðablik: Ivory Crawford 37/11 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 20/4 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 10/13 fráköst/5 stoðsendingar, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7/12 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 5, Auður Íris Ólafsdóttir 3/8 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 36/16 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 16/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 4, Karen Munda Jónsdóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 2/7 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira