Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 14:30 Það ætti að gefast tími í nokkrar sjálfur áður en haldið verður á HM. Vísir/Getty Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15