Þrjú ný hjá Samtökum iðnaðarins Daníel Freyr Birkisson skrifar 12. desember 2017 14:42 Signý Jóna (t.v.), Vilhjálmur og Guðrún Birna (t.h.) SI Guðrún Birna Jörgensen, Vilhjálmur Hilmarsson og Signý Jóna Hreinsdóttir hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SI. Guðrún mun gegna starfi viðskiptastjóra á framleiðslusviði, Vilhjálmur er ráðinn sem sérfræðingur í greiningum og Signý mun koma til með að vera viðskiptastjóri á hugverkasviði samtakanna. Guðrún Birna hefur frá árinu 2011 starfað hjá Íslandsstofu sem verkefnastjóri fyrir Inspired by Iceland. Fyrir þann tíma starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Microsoft Ísland og markaðs- og vörumerkjastjóri hjá Heklu. Hún er með BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og er nú í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Vilhjálmur hefur frá árinu 2013 starfað sem hagfræðingur á sviði samgangna hjá Mannviti. Áður starfaði hann hjá Vegagerðinni við innleiðingu arðsemislíkans og við arðsemismat á samgöngumannvirkjum auk þess að gegna tímabundnu starfi í innanríkisráðuneytinu við greiningu á framtíð innanlandsflugs. Vilhjálmur kom að gerð skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi sem gefin var út fyrir skömmu. Vilhjálmur er með MS gráðu í hagfræði frá Copenhagen Business School og Háskóla Íslands og er í meistaranámi í fjármálum við Háskóla Íslands. Hann er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Signý Jóna hefur starfað frá árinu 2016 hjá Valitor sem sérfræðingur við innleiðingu á Lean straumlínustjórnun. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mílu og Símanum. Um tíma bjó Signý Jóna í Osló og starfaði þar meðal annars í mannauðsmálum fyrir BW Offshore í Osló og hjá Synaptic Technologies AS. Hún er með MS gráðu í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum frá BI Norwegian Business School í Osló og BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Ráðningar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira
Guðrún Birna Jörgensen, Vilhjálmur Hilmarsson og Signý Jóna Hreinsdóttir hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SI. Guðrún mun gegna starfi viðskiptastjóra á framleiðslusviði, Vilhjálmur er ráðinn sem sérfræðingur í greiningum og Signý mun koma til með að vera viðskiptastjóri á hugverkasviði samtakanna. Guðrún Birna hefur frá árinu 2011 starfað hjá Íslandsstofu sem verkefnastjóri fyrir Inspired by Iceland. Fyrir þann tíma starfaði hún sem markaðsstjóri hjá Microsoft Ísland og markaðs- og vörumerkjastjóri hjá Heklu. Hún er með BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og er nú í meistaranámi í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Vilhjálmur hefur frá árinu 2013 starfað sem hagfræðingur á sviði samgangna hjá Mannviti. Áður starfaði hann hjá Vegagerðinni við innleiðingu arðsemislíkans og við arðsemismat á samgöngumannvirkjum auk þess að gegna tímabundnu starfi í innanríkisráðuneytinu við greiningu á framtíð innanlandsflugs. Vilhjálmur kom að gerð skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi sem gefin var út fyrir skömmu. Vilhjálmur er með MS gráðu í hagfræði frá Copenhagen Business School og Háskóla Íslands og er í meistaranámi í fjármálum við Háskóla Íslands. Hann er með BS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Signý Jóna hefur starfað frá árinu 2016 hjá Valitor sem sérfræðingur við innleiðingu á Lean straumlínustjórnun. Áður var hún verkefnastjóri hjá Mílu og Símanum. Um tíma bjó Signý Jóna í Osló og starfaði þar meðal annars í mannauðsmálum fyrir BW Offshore í Osló og hjá Synaptic Technologies AS. Hún er með MS gráðu í nýsköpunar- og frumkvöðlafræðum frá BI Norwegian Business School í Osló og BS gráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Tækniskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík.
Ráðningar Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Sjá meira