„Heimurinn fylgist með“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 08:17 Mótmælendur kenna Hassan Rouhani, forseta Íran, um slæmt ástand efnahagsins þar í landi. Vísir/AFP Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag. Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Fleiri fréttir „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Sjá meira
Bandaríkin hafa varað Íran við því að „heimurinn fylgist með“ viðbrögðum þeirra við umfangsmiklum mótmælum gegn stjórnvöldum þar í landi. Þúsundir hafa komið saman í nokkrum borgum Íran og hafa stjórnvöld kallað eftir því að stuðningsmenn þeirra gangi til stuðnings stjórnvalda í dag. Mótmælin hófust á fimmtudaginn í borginni Mashhad þar sem fólk mótmælti háu verðlagi og forseta Íran, Hassan Rouhani. Mótmælin dreifðust fljótt í gær til um tólf borga. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti frá sér yfirlýsingu um mótmælin í nótt. Þar sagði hann íbúa Íran orðna þreytta á spillingu stjórnvalda og að fjármunum ríkisins væri varið í að styðja við hryðjuverkasamtök á erlendum vettvangi. Þá sagði hann að stjórnvöld Íran ættu að virða réttindi borgara sinna og að heimurinn væri að fylgjast með Íran. Bandaríkin fordæmdu einnig að 52 mótmælendur hefðu verið handteknir í Mashhad.Many reports of peaceful protests by Iranian citizens fed up with regime’s corruption & its squandering of the nation’s wealth to fund terrorism abroad. Iranian govt should respect their people’s rights, including right to express themselves. The world is watching! #IranProtests — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 30, 2017BBC segir mótmælendur hafa kallað slagorð gegn stjórnvöldum Íran og jafnvel gegn inngripum Írana í öðrum ríkjum. Þá var klerkastjórn Íran einnig mótmælt.Nú í dag koma margir saman í til að styðja stjórnvöld Íran í árlegum samkomum vegna óaldarinnar sem skók Íran árið 2009. Ríkissjónvarp Íran segir að fjöldafundir séu skipulagðir í um 1.200 borgum og bæjum í dag.
Mið-Austurlönd Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Fleiri fréttir „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tveir táningar skotnir til bana og þrír særðir Óttast að mörg hundruð muni deyja vegna fellibylsins Chido Rússnesk olíuskip í sjávarháska á Svartahafi Lífið í Damaskus að færast í eðlilegt horf þrátt fyrir árásir Ísraela Ísrael lokar sendiráði sínu á Írlandi Sjá meira