Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi Birgir Olgeirsson skrifar 2. janúar 2018 12:55 Leonardo DiCaprio Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti. Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Leonardo DiCaprio mælir með laxeldi til að vernda náttúruna. Leikarinn ákvað að hefja nýtt ár á því að vekja athygli á þessu málefni en hann sagði að við lok hvers árs megi horfa til þess hvaða hlutverki við gegnum við verndun jarðar. „Allt frá því að minnka kolefnisfótsporið okkar og að minnka álagið á höfunum, þá eru til leiðir til að ná tafarlausum árangri,“ segir DiCaprio. Hann segir neyslu fiskmetis vera betri fyrir umhverfið en að fá prótein úr kjöti, það minnki bæði kolefnisfótsporið og mengun frá landbúnaði. „Sjálfbær fiskeldi minnka einnig álagið á stofnum sem eru í hættu og gefa þeim færi á að stækka. Heilbrigði plánetunnar ræðst af heilbrigði hafsins,“ segir DiCaprio. Hann segir það vera ástæðuna fyrir því að hann hefur fjárfest og lýst yfir stuðningi sínum við bandaríska fyrirtækið Love The Wild sem býður upp á tilbúna fiskrétti og kaupir meðal annars lax úr norsku laxeldi. DiCaprio deilir um leið mynd frá norsku laxeldi og fullyrðir að lax hafi ekki sloppið þaðan síðastliðin 10 ár og því megi þakka miklu eftirliti.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57 Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11 Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07 Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Sjá meira
DiCaprio talaði um loftslagsmálin í þakkarræðunni Leonardo DiCaprio vann til Óskarsverðlauna í fyrsta sinn í nótt, en hann hafði fjórum sinnum áður verið tilnefndur. 29. febrúar 2016 07:57
Di Caprio leggur yfir 100 samtökum lið með myndarlegum fjárstyrk Bandaríski stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur tilkynnt að góðgerðarsamtök hans ætli að rétta yfir hundrað samtökum hjálparhönd til þess að takast á við afleiðingar loftlagsbreytinga.Styrkurinn sem góðgerðarsamtök hans ætla að láta af hendi nema 20 milljónum dollara eða rúmlega 2 milljörðum króna. 20. september 2017 20:11
Sjáðu Leonardo DiCaprio ferðast um heiminn til að tækla loftslagsmál Ný heimildarmynd DiCaprio, Before the Flood, hefur verið gefin út á netið. 31. október 2016 11:07
Helltu sér yfir Jamie Oliver fyrir að birta mynd af laxeldi í Arnarfirði „Við heimsækjum birgjana okkar svo við getum tryggt að þeir fari eftir sínum háu stöðlum.“ 26. apríl 2017 11:02