Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:30 Íþróttafólk frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu gengu saman inn á setningarhátíð á ÓL 2000. Vísir/Getty Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum