Stone sprakk úr hlátri þegar hún var spurð hvort hún hefði verið áreitt kynferðislega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 10:30 Sharon Stone hefur greinilega lent í hræðilegum aðstæðum á sínum ferli. Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning