Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2018 17:41 Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Vísir/Getty Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð. Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð.
Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30
Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44