Vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 22:00 Keppendur í skíðafimi. Vísir/Getty Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Rannsóknin sýnir líka að vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir. Dagbladet segir frá. Alþjóðaólympíunefndin fékk upplýsingar frá öllum íþróttasamböndum þjóðanna og læknaliði þeirra og tók saman meiðslahættu íþróttafólksins út frá því. Hér voru tekin inn meiðsli sem voru það alvarleg að þau kölluðu á aðstoð læknaliðsins. Hættulegasta íþróttin á vetrarólympíuleikunum er skíðafimin en næstum því helmingur keppenda þurfti á læknisaðstoð að halda. Á milli 31 til 37 prósent keppenda á snjóbrettum urðu einnig fyrir meiðslum. Þessar tvær greinar skera sig nokkuð úr. Með því að bera saman meiðsli á vetrar- og sumarólympíuleikum komust rannsóknendur einnig að því að það er talsverður munur á meiðslum íþróttafólks á þessum tveimur leikum. Það er niðurstaða þeirra að ástæðan fyrir því að meiðslatíðnin sé hærri á vetrarólympíuleikunum sé vegna þess að þar sé hraðinn meiri en á sumarleikunum. Íþróttafólkið fer hraðar, hærra og er lengur í loftinu en á sumarleikunum. Þegar eitthvað gerist þá hefur það meiri meiðsli í för með sér af því að íþróttafólkið er oft á svo miklum hraða. Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Einn af hverjum tíu sem keppir á vetrarólympíuleikunum meiðist á leikunum. Þetta kemur fram í rannsókn sem Alþjóðaólympíunefndin lét gera á undanförnum tveimur vetrarleikum. Rannsóknin sýnir líka að vetrarólympíuleikarnir eru hættulegri en sumarólympíuleikarnir. Dagbladet segir frá. Alþjóðaólympíunefndin fékk upplýsingar frá öllum íþróttasamböndum þjóðanna og læknaliði þeirra og tók saman meiðslahættu íþróttafólksins út frá því. Hér voru tekin inn meiðsli sem voru það alvarleg að þau kölluðu á aðstoð læknaliðsins. Hættulegasta íþróttin á vetrarólympíuleikunum er skíðafimin en næstum því helmingur keppenda þurfti á læknisaðstoð að halda. Á milli 31 til 37 prósent keppenda á snjóbrettum urðu einnig fyrir meiðslum. Þessar tvær greinar skera sig nokkuð úr. Með því að bera saman meiðsli á vetrar- og sumarólympíuleikum komust rannsóknendur einnig að því að það er talsverður munur á meiðslum íþróttafólks á þessum tveimur leikum. Það er niðurstaða þeirra að ástæðan fyrir því að meiðslatíðnin sé hærri á vetrarólympíuleikunum sé vegna þess að þar sé hraðinn meiri en á sumarleikunum. Íþróttafólkið fer hraðar, hærra og er lengur í loftinu en á sumarleikunum. Þegar eitthvað gerist þá hefur það meiri meiðsli í för með sér af því að íþróttafólkið er oft á svo miklum hraða.
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira