Öryggisverðir á Ólympíuleikunum ælandi og púandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 13:30 Öryggisverðirnir voru í miklum samskiptum við fólk og smithætta því mikil Vísir/Getty Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Það kom upp mikið vandræðaástand á Ólympíusvæðinu í Pyeongchang í Suður Kóreu þar sem vetrarólympíuleikarnir verða settir með viðhöfn á föstudaginn kemur. Skipuleggjendur vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang þurftu nefnilega að bregast hratt við því þegar grunur kom upp að Nóróveirusýking væri að ganga meðal hóps öryggisvarða á Ólympíusvæðinu. Meira 1200 öryggisverðir voru fjarlægðir af Ólympíusvæðinu vegna þessa máls og í stað þeirra komu 900 hermann í suður-kóreska hernum. Þeir voru kallaðir til með litlum fyrirvara eftir að öryggisverðir voru teknir í burtu. 41 öryggisverðir voru með einkenni sem eru rakin til Nóróveirusýkingar. Einhverjir þeirra voru ælandi og púandi en aðrir í hópnum voru einnig með hita, magaverki og niðurgang. Nóróveiran er alveg bráðsmitandi. Þeir sem voru veikir voru sendir á sjúkrahús en aðrir voru kyrrsettir í miðstöðinni. Þar þurfa þeir að vera þar til að engin fleiri tilfelli koma upp.Norovirus is considered highly contagious and typically includes symptoms of diarrhea, stomach pain, vomiting and nausea. https://t.co/73SDV9Rgug — USA TODAY (@USATODAY) February 6, 2018 Öryggisverðirnir störfuðu aðallega við eftirlitsstörf á stöðum þar sem er sem gengið inn á Ólympíusvæðið og voru því að skoða töskur og aðra hluti sem fólk var að fara með inn á svæðið. Þeir voru því í beinum samskiptum við starfsfólk, fjölmiðlafólk og íþróttafólk á leikunum. Ástæðan fyrir því að allir öryggisverðirnir voru kallaðir af svæðinu var hreinlega til að koma í veg fyrir faraldur. Það hefði getað endað skrautlega og mjög illa ef að öryggisverðirnir færu að smita keppnisfólkið. Ennþá er einhver hætta á því. Skipuleggendur Ólympíuleikanna munu vinna náið með miðstöð smitsjúkdóma í Suður-Kóreu til að koma í veg fyrir frekari smithættu eins og í því að sótthreinsa svæðið og vinnutæki.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum