Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 22:00 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira