28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 09:00 Margir Rússar komust á verðlaunapall á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Vísir/Getty Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum