Aron Hannes flutti lag sitt aftur vegna tæknilegra mistaka Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 20:30 Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að Aron Hannes fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar. Vísir/Skjáskot Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Mistök við hljóðvinnslu urðu til þess að Aron Hannes, einn keppenda í Söngvakeppni sjónvarpsins sem fer fram nú í kvöld, fær að flytja lag sitt Golddigger aftur í lok keppninnar í kvöld. Aron Hannes steig fyrstur atriða á svið í Háskólabíó í kvöld en þegar lagið hófst heyrðist nær ekkert í bakröddum, sem syngja í laginu. Þá heyrðist heldur ekkert í dansara sem átti að syngja línu í laginu og vakti atvikið mikla athygli netverja. Stuttu eftir flutning lagsins var tilkynnt að vegna tæknilegra örðugleika fengi Aron Hannes að flytja lag sitt aftur í lok keppninnar. Það gerði hann þegar hinir keppendurnir höfðu lokið sér af og gekk atriðið að því er virtist hnökralaust fyrir sig í annarri tilraun.Þá þótti mörgum atvikið minna á mistök í útsendingu RÚV í sumar þar sem söngvarinn Friðrik Dór kom heldur illa út úr hljóðvinnslunni. „Mér hefur oft liðið betur eftir gigg,“ sagði Friðrik Dór í samtali við RÚV eftir tónleikana umdeildu. Hér að neðan má sjá nokkur tíst um atvikið og þá er hægt að fylgjast með umræðum undir myllumerkinu #12stig hér.Fréttin hefur verið uppfærð.Gaman að hljóðmaðurinn á bakvið Bammbaramm og Frikka Dór skandalana sé ennþá með starf þarna hjá RÚV. Gaman að heyra allt. #12stig— Stefán Snær (@stefansnaer) February 17, 2018 Aron Hannes hlýtur að fá að syngja aftur.. Það er ekki hægt að bjóða uppá svona skitu. Fólk að undirbúa sig í marga mánuði og svo ákveður #ruv að taka þig úr leik #12stig— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) February 17, 2018 Mér finnst eiginlega að Aron Hannes eigi að fá þetta aftur :/ hvað er að frétta RÚV? #12stig— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) February 17, 2018 hafandi unnið í svona útsendingum þá get ég lofað því að það er einhver út í útsendingabíl að öskra úr sér lungun að skamma einhvern fyrir hljóðlleysið #hljóðgate #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) February 17, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 #12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
#12stig: Fylgstu með söngvakeppninni á Twitter Umræðan undir myllumerkinu #12stig verður að öllum líkindum lífleg í kvöld eins og hún var fyrir viku síðan. 17. febrúar 2018 19:45