Arion tekur yfir eignir United Silicon Kjartan Kjartansson skrifar 23. febrúar 2018 17:29 Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Anton Brink Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni. United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Skiptastjóri þrotabús United Silicon sem rak starfsemi kísilverksmiðjunnar í Helguvík og Arion banki hafa náð samkomulagi um að bankinn fái að ganga að veðum sínum og taka yfir allar helstu eignir félagsins. Greint var frá þessu í tilkynningu frá Arion banka nú síðdegis. Í henni kemur fram að nýtt félag verði stofnað um starfsemi kísilverksmiðjunnar. Markmið Arion banka sé að vinna að úrbótum á verksmiðjunni og selja han eins fljótt og auðið er. Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, segist ekki geta gefið upp hversu há lán bankans voru til United Silicon. Þrátt fyrir kröfur bankans í þrotabúið séu hærri en áætlað verðmæti eignanna sem hann tekur nú yfir segir Haraldur Guðni ekki hægt að tala um tap fyrir bankann þar til ljóst sé hvaða verð hann fær fyrir eignirnar þegar þær verða seldar. „Það er í raun ekki fyrr en við sölu þessara eigna sem kemur í ljós hver niðurstaðan verður fyrir bankann,“ segir Haraldur Guðni við Vísi. United Silicon var úrskurðað gjaldþrota 22. janúar eftir talsverða þrautagöngu. Umhverfisstofnun hafði meðal annars stöðvað starfsemi verksmiðjunnar vegna viðvarandi mengunar frá henni.
United Silicon Tengdar fréttir Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28 Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00 Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Langtímamarkmið Arion að koma verksmiðju United Silicon í framtíðareigu 56 störf hjá verksmiðjunni í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 14:28
Meirihluta starfsmanna United Silicon sagt upp Uppsagnir blasa við meirihluta starfsmanna kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsfólki var tilkynnt um þetta á fundi á fjórða tímanum í dag. 23. janúar 2018 19:00
Vilja að kyrrsetning á fasteignum, bílum og eignarhlutum Magnúsar verði staðfest Birta stefnu gegn fyrrverandi forstjóra United Silicon í Lögbirtingablaðinu. 30. janúar 2018 13:13
Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. 23. janúar 2018 06:00