Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour