Ævintýri Fram heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2018 07:00 Selfoss - Fram, Selfoss, Fram, handbolti, handknattleikur, 2018, coca cola bikarinn, final four Handbolti Það verða Fram og ÍBV sem eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Selfoss og Fram, var afar sveiflukenndur og frábær skemmtun. Selfyssingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Í seinni hálfleik vaknaði hinn 17 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson til lífsins í marki Fram. Með hann í miklum ham milli stanganna náðu Frammarar yfirhöndinni og komust mest þremur mörkum yfir, 19-22. Selfoss lagði ekki árar í bát, skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og tryggði sér framlengingu. Framlengingin var jöfn og aldrei munaði meira en einu marki á liðunum. Selfyssingar fengu tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokasókninni en Viktor Gísli varði bæði skot þeirra. Í vítakeppninni nýtti Fram öll sín víti en Teitur Örn Einarsson skaut í stöng úr öðru víti Selfoss sem reyndist dýrkeypt. Fram fagnaði sigri, 31-32.Ótrúlegur viðsnúningur Haukar voru lengst af með frumkvæðið gegn ÍBV og þegar 16 mínútur voru eftir kom Heimir Óli Heimisson Hafnfirðingum fjórum mörkum yfir, 20-16. Þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, skoruðu níu mörk gegn engu og náðu fimm marka forskoti, 20-25. Haukar áttu ágætis áhlaup á lokamínútunum en tíminn var of naumur og ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 25-27. Aron Rafn Eðvarðsson lagði grunninn að sigrinum með frábærri markvörslu í seinni hálfleik. ÍBV getur bætt þriðja bikartitlinum í safnið í dag Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Sjá meira
Handbolti Það verða Fram og ÍBV sem eigast við í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta í dag. Seinni undanúrslitaleikurinn, milli Selfoss og Fram, var afar sveiflukenndur og frábær skemmtun. Selfyssingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 15-12. Í seinni hálfleik vaknaði hinn 17 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson til lífsins í marki Fram. Með hann í miklum ham milli stanganna náðu Frammarar yfirhöndinni og komust mest þremur mörkum yfir, 19-22. Selfoss lagði ekki árar í bát, skoraði fjögur af síðustu fimm mörkum leiksins og tryggði sér framlengingu. Framlengingin var jöfn og aldrei munaði meira en einu marki á liðunum. Selfyssingar fengu tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokasókninni en Viktor Gísli varði bæði skot þeirra. Í vítakeppninni nýtti Fram öll sín víti en Teitur Örn Einarsson skaut í stöng úr öðru víti Selfoss sem reyndist dýrkeypt. Fram fagnaði sigri, 31-32.Ótrúlegur viðsnúningur Haukar voru lengst af með frumkvæðið gegn ÍBV og þegar 16 mínútur voru eftir kom Heimir Óli Heimisson Hafnfirðingum fjórum mörkum yfir, 20-16. Þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra, skoruðu níu mörk gegn engu og náðu fimm marka forskoti, 20-25. Haukar áttu ágætis áhlaup á lokamínútunum en tíminn var of naumur og ÍBV fagnaði tveggja marka sigri, 25-27. Aron Rafn Eðvarðsson lagði grunninn að sigrinum með frábærri markvörslu í seinni hálfleik. ÍBV getur bætt þriðja bikartitlinum í safnið í dag
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Sjá meira