Friðrik Ingi: Þetta var minn síðasti leikur sem þjálfari Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2018 21:47 Friðrik Ingi á sínum síðasta leik sem þjálfari í kvöld. vísir/bára Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur körfuboltaþjálfun en þetta tilkynnti hann eftir að lærisveinar hans í Keflavík duttu út fyrir Haukum í kvöld. Friðrik hefur verið viðloðandi meistaraflokksþjálfun í áratugi en nú ætlar hann að segja þetta gott og einbeita sér að öðrum verkefnum sem gætu mögulega tengst körfubolta á einhvern hátt. Keflavík tapaði 3-2 í rosalegu einvígi gegn Haukum en oddaleikur liðanna var spilaður fyrir troðfullu húsi að Ásvöllum í kvöld. Haukarnir höfðu betur undir lokin eftir mikla dramatík. „Það er með ákveðnum trega, þetta er minn síðasti leikur, ég er hættur að þjálfa,” sagði Friðrik Ingi samtali við Svala Björgvinsson á Stöð 2 Sport í leikslok. „Ég var búinn að láta forráðamenn Keflavíkur vita að því. Ég kem að körfuboltanum með einhverjum hætti, en það er komið að því, ég ætla að leggja flautuna á hilluna.” Friðrik hefur þrisvað sinnum orðið Íslandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari á sínum ferli. Þjálfaraferill Friðriks hefur verið langur en hann þjálfaði meðal annars íslenska landsliðið frá 1999-2003 og var svo aðstoðarþjálfari landsliðsins 2006-2007. Dominos-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur körfuboltaþjálfun en þetta tilkynnti hann eftir að lærisveinar hans í Keflavík duttu út fyrir Haukum í kvöld. Friðrik hefur verið viðloðandi meistaraflokksþjálfun í áratugi en nú ætlar hann að segja þetta gott og einbeita sér að öðrum verkefnum sem gætu mögulega tengst körfubolta á einhvern hátt. Keflavík tapaði 3-2 í rosalegu einvígi gegn Haukum en oddaleikur liðanna var spilaður fyrir troðfullu húsi að Ásvöllum í kvöld. Haukarnir höfðu betur undir lokin eftir mikla dramatík. „Það er með ákveðnum trega, þetta er minn síðasti leikur, ég er hættur að þjálfa,” sagði Friðrik Ingi samtali við Svala Björgvinsson á Stöð 2 Sport í leikslok. „Ég var búinn að láta forráðamenn Keflavíkur vita að því. Ég kem að körfuboltanum með einhverjum hætti, en það er komið að því, ég ætla að leggja flautuna á hilluna.” Friðrik hefur þrisvað sinnum orðið Íslandsmeistari og fjórum sinnum bikarmeistari á sínum ferli. Þjálfaraferill Friðriks hefur verið langur en hann þjálfaði meðal annars íslenska landsliðið frá 1999-2003 og var svo aðstoðarþjálfari landsliðsins 2006-2007.
Dominos-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira