Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 07:35 Efstu sex sæti listans stilltu sér upp fyrir mynd í gær. Miðflokkurinn Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira
Veður- og jarðvísindamaðurinn Sigurður Þ. Ragnarsson leiðir lista Miðflokksins í Hafnarfirði. Almennur félagsfundur flokksins samþykkti í gærkvöldi tillögu uppstillinganefndar um framboðslista Miðflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí næstkomandi. Í öðru sæti listans er grunnskólakennarinn Bjarney Grendal Jóhannesdóttir en heildarlistann má nálgast hér að neðan. Haft er eftir Sigurði í tilkynningu, sem alla jafna gengur undir viðurnefninu Stormur, að Miðflokkurinn sé stoltur af lista sínum í Hafnarfirði. „Við leggjum höfuðáherslu á að finna skynsamlegar lausnir á þeim áskorunum sem Hafnarfjarðarbær stendur frammi fyrir og viljum fá bæjarbúa og önnur framboð með okkur í uppbyggilega rökræðu um þær. Við göngum því óbundin til kosninganna í vor en erum tilbúin að starfa með öllum sem vilja vinna með okkur að skynsamlegum málum sem bæta hag bæjarbúa. Við munum alltaf setja málefnin í forgang og hlökkum til að kynna stefnumál okkar á næstu vikum,“ segir Sigurður í tilkynningunni. Lista flokksins í Hafnarfirði má sjá hér að neðan. 1Sigurður Þ. RagnarssonNáttúruvísindamaður2Bjarney Grendal JóhannesdóttirGrunnskólakennari3Jónas HenningFjárfestir4Gísli SveinbergssonMálarameistari5Arnhildur Ásdís KolbeinsViðskiptafræðingur6Elínbjörg IngólfsdóttirÖryggisvörður7Ingvar SigurðssonFramkvæmdastjóri8Magnús PálssonMálarameistari9Sævar GíslasonIðnfræðingur10Ásdís GunnarsdóttirSjúkraliði11Davíð GígjaSjómaður12Bjarni Bergþór EiríkssonSjómaður13Sigurður F. KristjánssonKjötiðnaðarmaður14Haraldur J BaldurssonVéltæknifræðingur15Skúli AlexanderssonBílstjóri16Rósalind GuðmundsdóttirViðskiptafræðingur17Árni Guðbjartsson 18Guðmundur Snorri SigurðssonBifvélavirkjameistari19Tómas SigurðssonRekstrarstjóri20Árni Þórður SigurðarsonTollvörður21Kristinn JónssonSkrifstofumaður22Nanna HálfdánardóttirFrumkvöðull
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Sjá meira