Nota strákarnir okkar kannski ekki bláa búninginn fyrr en í þriðja leik á HM? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2018 11:00 Birkir Bjarnason skoraði fyrsta mark karlalandsliðs Íslands á stórmóti í hvíta búningnum á EM 2016. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið verður með bláan heimavallarbúning og hvítan útivallarbúning á HM í Rússlandi í sumar. Hvíti búningur íslenska landsliðsins var kynntur á sama tíma og sá blái í síðustu viku en það má búast við því að við sjáum meira af þeim hvíta til að byrja með á HM. Íslenska landsliðið er nefnilega skráð sem útilið í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM sem eru á móti Argentínu og Nígeríu.The white one is our 2nd kit. The red one is the goalkeeper kit.#fyririsland#teamicelandpic.twitter.com/q1lJIgGzbs — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 15, 2018 Eini heimaleikur íslenska liðsins í riðlinum verður lokaleikurinn á móti Króatíu og það er væntanlega eini leikurinn sem blái liturinn verður notaður í riðlakeppninni. Það er þó ekki öruggt því aðalbúningur Argentínu og varabúningur Íslands eru frekar líkir þar sem hvíti liturinn er í aðalhlutverki. Íslenska landsliðið fær því kannski að nota bláa búninginn í fyrsta leik sínum á HM þrátt fyrir að mæta sem útilið í leikinn.Ice, water, fire and geysers: once again, the kit of the Iceland Football Team has been inspired by nature. Make it yours https://t.co/68Rxi5Hxoh#FyrirIslandpic.twitter.com/3cfzjnlB5J — Erreà Sport (@ErreaOfficial) March 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið verður með bláan heimavallarbúning og hvítan útivallarbúning á HM í Rússlandi í sumar. Hvíti búningur íslenska landsliðsins var kynntur á sama tíma og sá blái í síðustu viku en það má búast við því að við sjáum meira af þeim hvíta til að byrja með á HM. Íslenska landsliðið er nefnilega skráð sem útilið í tveimur fyrstu leikjum sínum á HM sem eru á móti Argentínu og Nígeríu.The white one is our 2nd kit. The red one is the goalkeeper kit.#fyririsland#teamicelandpic.twitter.com/q1lJIgGzbs — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 15, 2018 Eini heimaleikur íslenska liðsins í riðlinum verður lokaleikurinn á móti Króatíu og það er væntanlega eini leikurinn sem blái liturinn verður notaður í riðlakeppninni. Það er þó ekki öruggt því aðalbúningur Argentínu og varabúningur Íslands eru frekar líkir þar sem hvíti liturinn er í aðalhlutverki. Íslenska landsliðið fær því kannski að nota bláa búninginn í fyrsta leik sínum á HM þrátt fyrir að mæta sem útilið í leikinn.Ice, water, fire and geysers: once again, the kit of the Iceland Football Team has been inspired by nature. Make it yours https://t.co/68Rxi5Hxoh#FyrirIslandpic.twitter.com/3cfzjnlB5J — Erreà Sport (@ErreaOfficial) March 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira