Þórdís Lóa leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. mars 2018 17:00 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur leiðir lista Viðreisnar í borginni. Vísir/Valli Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir rekstrarhagfræðingur mun leiða lista Viðreisnar sem býður fram í borgarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var kynntur á fundi Viðreisnar nú síðdegis. Pawel Bartoszek stærðfræðingur er í öðru sæti listans og Diljá Ámundadóttir almannatengill, sem áður var í röðum Bjartrar framtíðar, er í þriðja sæti. „Reykjavík er frábær borg þar sem mætast borgarmannlíf og nálægð við náttúru. Okkur í Viðreisn er sérstaklega umhugað um að setja fókusinn á þarfir borgarbúa í daglegu lífi í borginni. Leiðarljósið okkar er að tryggja borgarbúum góða þjónustu, framúrskarandi menntun, heildstætt skipulag og góðar samgöngur. Þannig viljum við stuðla að því að Reykjavík verði besta borg í Evrópu sem við teljum raunhæft ef vel er haldið á spöðunum,“ segir Þórdís Lóa í tilkynningu. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur 2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur 3. Diljá Ámundadóttir, almannatengill og varaborgarfulltrúi 4. Gunnlaugur Bragi Björnsson, viðskiptafræðingur 5. Vilborg Guðrún Sigurðardóttir, grunnskólakennari 6. Geir Finnsson, formaður Uppreisnar í Reykjavík 7. Arna Garðarsdóttir, mannauðsstjóri Landbúnaðarháskóla Íslands 8. Ingólfur Hjörleifsson, aðjúnkt við verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ 9. Helga Lind Mar, laganemi, frístundaleiðbeinandi og aktívisti 10. Hörður Ágústsson, framkvæmdastjóri 11. Sara Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsmálum 12. Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður 13. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, nemi 14. Freyr Gústavsson, tekjustjóri 15. Þórunn Hilda Jónasdóttir, verkefnastjóri viðburða 16. Arnar Kjartansson, nemi 17. Jenný Guðrún Jónsdóttir, rekstarstjóri 18. Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri 19. Kristín Ágústsdóttir, sérfræðingur 20. Oddur Mar Árnason, þjónn 21. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar 22. Einar Thorlacius, lögfræðingur 23. Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir, lögfræðingur 24. Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi 25. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms og starfsráðgjafi 26. Gylfi Ólafsson, doktorsnemi 27. Dóra Tynes, lögmaður 28. Lárus Elíasson, verkfræðingur 29. Sóley Ragnarsdóttir, lögfræðingur 30. Starri Reynisson, stjórnmálafræðinemi 31. Sandra Hlín Guðmundsdóttir, nám- og starfsráðgjafi 32. Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur 33. Sigrún Helga Lund, dósent í líftölfræði 34. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri 35. Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, markaðsstjóri 36. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands 37. Ásdís Rafnar, lögfræðingur 38. Lúðvíg Lárusson, sálfræðingur 39. Stefanía Sigurðardóttir, viðburðastjóri 40. Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur 41. Jóhanna E. Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur 42. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri 43. Tanja Kristín Leifsdóttir, grunnskólakennari 44. Andri Guðmundsson, deildarstjóri 45. Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, fyrrverandi lektor 46. Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira