Þúsundir Ungverja mótmæltu Orban-stjórninni Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2018 07:51 Mótmælendurnir sökuðu Orban meðal annars um að stela kosningunum um liðna helgi. Vísir/AFP Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða. Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða.
Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00
Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38
Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00