Bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg: „Fáránlegt að vera að fara á HM með Íslandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2018 14:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður vafalítið í byrjunarliði Íslands á HM 2018 í Rússlandi þegar að strákarnir okkar mæta Argentínu í fyrsta leik 16. júní. Hópurinn verður valinn á föstudaginn.Jóhann er aðalviðtalsefnið í Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 í kvöld en þar heimsækir Guðmundur Benediktsson strákana okkar og tekur púlsinn á þeim þegar styttist í stærstu stund íslenskrar fótboltasögu. Hér að ofan má sjá seinni hlutann af bíltúrnum sem Gummi Ben tók með Jóhanni Berg er hann var á leið í leik á móti Manchester United. Í fyrri hlutanum, sem má sjá með því að smella hér, var rætt um ensku úrvalsdeildina og atvinnumennskuna. Í þessum hluta af þessu óséða efni sem ekki verður í þættinum ræða þeir Gummi og Jói Berg um heimsmeistaramótið og hvað Ísland getur lært eftir að hafa verið á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. „Þú ferð ekkert hærra en á HM. Það er bara skrítið að hugsa til þess að litla Ísland sé á leiðinni á HM. Maður er ekkert alveg búinn að átta sig á þessu og ég held að þjóðin sé ekki alveg búin að átta sig á þessu heldur,“ segir Jóhann Berg. „Ég held að það gerist ekkert fyrr en allir verða mættir á svæðið. Ég man bara þegar að við vorum að fara í fyrsta leikinn á móti Portúgal í rútunni og þyrlan var fyrir ofan okkur. Þá áttaði maður sig á að þetta væri alvaran,“ segir Jóhann, en hélt hann einhvern tímann að Ísland myndi komast á HM? „Nei, ég held ekki. Auðvitað horfði maður alltaf á HM og langaði að spila á mótinu en aldrei hugsaði ég að maður gæti spilað þarna með Íslandi. Við vorum alltaf í smá basli og aldrei nálægt þessu. Að ímynda sér að maður væri að fara þarna með Íslandi var alveg fáránlegt,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4. maí 2018 10:00