Sigmar selur sinn hlut í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2018 11:11 Sigmar Vilhjálmsson er þekktur viðskiptamaður hér á landi. Vísir/anton Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni. Í frétt á vef DV kemur fram að Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi er nú orðinn meirihlutaeigandi félaganna. Sigmar kveður fyrirtækin ekki alveg strax, hann mun gegna starfi framkvæmdastjóra Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út þetta ár. Sigmar staðfestir þetta í samtali við Vísi en vildi að öðru leyti ekki tjá sig frekar um málið. Sigmar og Jóhannes Ásbjörnsson, viðskiptafélagi hans og vinur, hafa verið andlit Hamborgarafabrikkunnar frá opnun fyrsta staðarins á Höfðatorgi árið 2010. Rekstur staðarins hefur frá upphafi verið í gegnum fyrirtækið Nautafélagið. Þeir tóku svo yfir rekstur Keiluhallarinnar árið 2015. Tengdar fréttir Simmi um kjaftasöguna: „Konan mín átti að hafa komið að mér með manni“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf. 24. apríl 2018 11:30 Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30 Konur senda Fabrikkunni hamborgarauppskriftir "Ef við værum að fá margar tillögur frá konum að hamborgurum þá myndum við án efa skíra í höfuðið á þeim,“ sagði einn eigenda Hamborgarafabrikkunnar í samtali við Vísi í gær. 6. júlí 2017 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í Hamborgarafabrikkunni og Keiluhöllinni. Í frétt á vef DV kemur fram að Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi er nú orðinn meirihlutaeigandi félaganna. Sigmar kveður fyrirtækin ekki alveg strax, hann mun gegna starfi framkvæmdastjóra Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út þetta ár. Sigmar staðfestir þetta í samtali við Vísi en vildi að öðru leyti ekki tjá sig frekar um málið. Sigmar og Jóhannes Ásbjörnsson, viðskiptafélagi hans og vinur, hafa verið andlit Hamborgarafabrikkunnar frá opnun fyrsta staðarins á Höfðatorgi árið 2010. Rekstur staðarins hefur frá upphafi verið í gegnum fyrirtækið Nautafélagið. Þeir tóku svo yfir rekstur Keiluhallarinnar árið 2015.
Tengdar fréttir Simmi um kjaftasöguna: „Konan mín átti að hafa komið að mér með manni“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf. 24. apríl 2018 11:30 Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30 Konur senda Fabrikkunni hamborgarauppskriftir "Ef við værum að fá margar tillögur frá konum að hamborgurum þá myndum við án efa skíra í höfuðið á þeim,“ sagði einn eigenda Hamborgarafabrikkunnar í samtali við Vísi í gær. 6. júlí 2017 11:00 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Simmi um kjaftasöguna: „Konan mín átti að hafa komið að mér með manni“ Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson var í viðtali í Brennslunni í morgun og tjáði hann sig þar um kjaftasögur sem hafa verið að gang um hans einkalíf. 24. apríl 2018 11:30
Ekkert gengið hjá Simma og Jóa að fá konur í hamborgarana Hamborgarafabrikkan hefur verið gagnrýnd fyrir að heiðra aðeins karlmenn í nafngiftum hamborgara á matseðli staðarins. Sigmar Vilhjálmsson, annar eigenda Fabrikkunnar, segir að um sé að ræða "samtal milli manna um borgara“ og ekki sé hlaupið að því að finna konur til samstarfs. 5. júlí 2017 13:30
Konur senda Fabrikkunni hamborgarauppskriftir "Ef við værum að fá margar tillögur frá konum að hamborgurum þá myndum við án efa skíra í höfuðið á þeim,“ sagði einn eigenda Hamborgarafabrikkunnar í samtali við Vísi í gær. 6. júlí 2017 11:00