Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 19. maí 2018 15:41 Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15
Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00