Kokteilvikan hefst í dag Benedikt Bóas skrifar 17. maí 2018 06:00 Jónas Heiðarr keppti fyrir Íslandshönd í World Class keppninni í Mexíkó í fyrra. Hann starfar á Apótek og tók apótekaraþemað alla leið þarna úti. World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
World Class barþjónakeppnin er sú stærsta í heiminum. Barþjónar frá öllum löndum mæta og keppa um titilinn besti barþjónn heimsins. Það má kannski bera titilinn saman við Michelin-stjörnuna í veitingaheiminum og því til mikils að vinna. Í vetur kepptu 32 barþjónar um að komast í úrslitin sem verða haldin núna á þriðjudaginn en aðeins 10 barþjónar komust í gegnum niðurskurðinn. Sá sem sigrar á þriðjudaginn verður krýndur besti barþjónn landsins og fær keppnisrétt í alþjóðlegu keppninni. Úrslitakeppnin stendur yfir allan þriðjudaginn og er fyrri hluti hennar lokaður gestum. Þær þrautir sem barþjónarnir þurfa að leysa eru:Mystery basket Barþjónarnir fá körfu með óvæntum hráefnum sem þeir þurfa að gera kokteil úr.Blindsmakk Barþjónarnir þurfa að greina mismunandi áfengistegundir upp úr ómerktum svörtum glösum. Bæði þurfa þeir að geta svarað því hvaða tegund þetta er og um hvaða vörumerki er að ræða.Past vs present Keppendur þurfa að blanda einn klassískan kokteil og svo búa til sína útgáfu af honum. Drykkirnir þurfa að passa saman en á sama tíma að vera í ákveðinni mótsögn – til að mynda svartur og hvítur drykkur, fordrykkur og eftirdrykkur og svo framvegis. Um kvöldið verður svo búið að skera niður í fjóra barþjóna og þá hefst partíið sem allir eru velkomnir í. Síðasta þrautin – sem partígestir fá að fylgjast með – er hraðakeppnin þar sem fjórir bestu barþjónar landsins þurfa að blanda átta drykki á átta mínútum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira