Framsókn á Ísafirði ræðir meirihluta með Sjálfstæðisflokki Heimir Már Pétursson skrifar 29. maí 2018 13:04 Frá Ísafirði. vísir/einar Þrjú framboð voru í boði í Ísafjarðarbæ Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Í-listi sem var einn í meirihluta á síðasta kjörtímabili en hann er myndaður af fólki úr ólíkum áttum en þó meira á félagshyggju vængnum. Gísli Halldór Halldórsson var bæjarstjóri Í-listans. Í-listinn tapaði hins vegar fylgi í kosningunum á laugardag, fékk fjóra kjörna og missti meirihlutann. En níu sitja í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá og Framsóknarflokkurinn tvo og því ræðst næsti meirihluti af því með hverjum framsóknarmenn vilja vinna. Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. „Já við ætlum að hefja viðræður við D-lista Sjálfstæðisflokks. Það var ákveðið á fundi hjá okkur að fara þá leiðina.”Er einhver ein ástæða fyrir að þið ákveðið það í stað þess að ræða við Í-listann? „Það er ekki mikill málefnaágreiningur á milli þessara lista en þetta var bara niðurstaðan. Þetta er mjög álíka og þess vegna tókum við þennan tíma sem við erum búin að taka. Vegna þess að það er ekki margt sem greinir á milli,” segir Marzellíus. Hins vegar telji hann að það hafi verið ákall um breytingar í kosningunum um helgina. Marzellíus segir meirihlutaviðræðurnar ekki þurfa að taka langan tíma. „Þær gætu orðið stuttar. En við ætlum að halda fund í kvöld og maður getur metið stöðuna betur eftir fyrsta fundinn,” segir Marzellíus Sveinbjörnsson. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58 Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Þrjú framboð voru í boði í Ísafjarðarbæ Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Í-listi sem var einn í meirihluta á síðasta kjörtímabili en hann er myndaður af fólki úr ólíkum áttum en þó meira á félagshyggju vængnum. Gísli Halldór Halldórsson var bæjarstjóri Í-listans. Í-listinn tapaði hins vegar fylgi í kosningunum á laugardag, fékk fjóra kjörna og missti meirihlutann. En níu sitja í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá og Framsóknarflokkurinn tvo og því ræðst næsti meirihluti af því með hverjum framsóknarmenn vilja vinna. Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. „Já við ætlum að hefja viðræður við D-lista Sjálfstæðisflokks. Það var ákveðið á fundi hjá okkur að fara þá leiðina.”Er einhver ein ástæða fyrir að þið ákveðið það í stað þess að ræða við Í-listann? „Það er ekki mikill málefnaágreiningur á milli þessara lista en þetta var bara niðurstaðan. Þetta er mjög álíka og þess vegna tókum við þennan tíma sem við erum búin að taka. Vegna þess að það er ekki margt sem greinir á milli,” segir Marzellíus. Hins vegar telji hann að það hafi verið ákall um breytingar í kosningunum um helgina. Marzellíus segir meirihlutaviðræðurnar ekki þurfa að taka langan tíma. „Þær gætu orðið stuttar. En við ætlum að halda fund í kvöld og maður getur metið stöðuna betur eftir fyrsta fundinn,” segir Marzellíus Sveinbjörnsson.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58 Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58
Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30