Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2018 11:30 Bjarni Ármann fékk fjölda verðlauna við útskriftina á laugardaginn. Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna. Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni. Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna.
Skóla- og menntamál Dúxar Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög