Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 06:44 Borgarfulltrúar í Reykjavík. Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir
Kosningar 2018 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira