Fjögur atkvæði úr Reykjavík bárust sekúndum of seint til Eyja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 02:48 Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey fengu þrjá fulltrúa hvor flokkur og Eyjalistinn einn. Vísir/Einar Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Jóhann Pétursson, formaður kjörstjórnar í Vestmannaeyjum, segir eðlilega ósk hafa komið um endurtalningu atkvæða eftir að ljóst var hve lítill munurinn væri á því að Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn inn og héldi meirihluta. „Það var mjög eðlilegt en niðurstaðan var sú sama,“ segir Jóhann.Elliði sagði í samtali við Vísi þegar úrslitin urðu ljós í nótt að munað hefði um fjögur atkvæði Sjálfstæðismanna sem bárust úr Valhöll. Þau hefðu skilað sér tuttugu sekúndum of seint í kjördeild í Eyjum. Um var að ræða atkvæði sem greidd voru utankjörfundar. „Það var mat yfirkjörstjórnar að þau hefðu komið eftir að kjörfundi lauk,“ segir Jóhann. Atkvæði verði að berast inn í kjördeild áður en kjörfundi lýkur klukkan tíu. „Það var niðurstaðan að atkvæðin hefðu borist of seint.“ Jóhann segir ekki hægt að fullyrða hvort Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið öll fjögur atkvæðin enda hefðu umslögin ekki verið opnuð. Það hefði ekki skipt máli. Niðurstaðan hefði orðið sú sama. „D-listinn hefði þurft að bæta við sig fimm atkvæðum og H-listinn að missa fjögur,“ segir Jóhann sem hefur starfað í kringum kosningar frá árinu 1986.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Lokatölur úr Eyjum: Meirihlutinn fallinn og Elliði dottinn út Sjálfstæðisflokkurinn hefur tapað meirihluta sínum í Vestmannaeyjum og fær aðeins þrjá menn kjörna af sjö. 27. maí 2018 02:09