Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:58 Myndin sýnir bæjarfulltrúa Árborgar á komandi kjörtímabili. Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. Meirihluti Sjálfstæðisflokksins féll þar sem hann missti einn bæjarfulltrúa og er nú með fjóra en ekki fimm af níu. Á kjörskrá voru 6.591 en atkvæði greiddu 4.636 sem þýðir kjörsókn upp á 70,3 prósent. Auðir seðlar voru 180 og ógildir 19 en gild atkvæði skiptust þannig á milli flokkanna: Áfram Árborg hlaut 376 atkvæði eða 8,5 prósent. Framsóknarflokkur hlaut 687 atkvæði eða 15,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1698 atkvæði eða 38,3 prósent. Miðflokkurinn hlaut 476 atkvæði eða 10,7 prósent. Samfylkingin hlaut 891 atkvæði eða 20,1 prósent. Vinstri græn hlutu 309 atkvæði eða 7 prósent.Lokatölur úr Árborg.Níu manns eru í sveitarstjórn í Árborg. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn, Samfylkingin tvo en Áfram Árborg, Framsókn og Miðflokkurinn einn hver. Bæjarfulltrúar Árborgar á komandi kjörtímabili eru eftirfarandi: 1 D Gunnar Egilsson 2 S Eggert Valur Guðmundsson 3 D Brynhildur Jónsdóttir 4 B Helgi Sigurður Haraldsson 5 D Kjartan Björnsson 6 M Tómas Ellert Tómasson 7 S Arna Ír Gunnarsdóttir 8 D Ari Björn Thorarensen 9 Á Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39