Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:43 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ á komandi tímabili Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16