Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2018 20:23 Í Djúpuvík á Ströndum. Vísir/Stefán Arinbjörn Bernharðsson, Bjarnheiður Fossdal, Björn Torfason, Eva Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Ágústsson munu skipa hreppsnefnd í Árneshreppi næstu fjögur árin. Þetta er niðurstaðan þegar talningu atkvæða í hreppnum er lokið. Þau eiga það öll sameiginleg að vera fylgjandi Hvalárvirkjun. Í þeirri hreppsnefnd sem nú lýkur störfum voru þrír fylgjandi virkjun en tveir á móti. Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður Mbl.is, var viðstödd þegar atkvæði voru talin í félagsheimilinu í Trékyllisvík í kvöld. Frambjóðendur voru sömuleiðis sumir hverjir viðstaddir talninguna sem lauk á áttunda tímanum.Sigur fyrir virkjunarsinna Arinbjörn, Bjarnheiður og Guðlaugur fengu 24 atkvæði hver til aðalmanns en þau Eva og Björn 23 atkvæði. Aðrir fengu minna. Í Árneshreppi eru kosningar óbundnar svo allir eru kjörgengir nema þeir sem ákveða sérstaklega að gefa ekki kost á sér. Árneshreppur er fámennasta sveitarfélag landsins en hefur verið í brennidepli undanfarnar vikur vegna tilraunar um átján til lögheimilisflutninga undanfarnar vikur. Sextán þeirra voru úrskurðaðar ólögmætar af Þjóðskrá. Úrslit kvöldsins eru því sigur fyrir virkjunarsinna og undir það tekur Björn Torfason, bóndi á Melum í Árneshreppi, sem er nýr Hreppsnefndarmaður.Í miðjum sauðburði „Já, þetta er það náttúrulega,“ segir Björn sem var heima á bæ þegar blaðamaður náði á hann. Hann stendur í sauðburði þessa dagana. „Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn léttur. Hann segist ekki alveg viss hve langt sé síðan hann var í nefndinni, fjögur ár eða átta. Nú hafi Hrefna Þorvaldsdóttir og Ingólfur Benediktsson ekki gefið kost á sér og hann því ákveðið að láta slag standa. Hann fagnar úrslitunum fyrir hönd allra sem náðu kjöri í hreppsnefnd og telur að úrslitin muni gefa Hvalárvirkjun byr undir báða vængi.Fylgst er með gangi mála um allt land í Kosningavaktinni á Vísi. Árneshreppur Kosningar 2018 Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30 Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 „Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33 Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Arinbjörn Bernharðsson, Bjarnheiður Fossdal, Björn Torfason, Eva Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Ágústsson munu skipa hreppsnefnd í Árneshreppi næstu fjögur árin. Þetta er niðurstaðan þegar talningu atkvæða í hreppnum er lokið. Þau eiga það öll sameiginleg að vera fylgjandi Hvalárvirkjun. Í þeirri hreppsnefnd sem nú lýkur störfum voru þrír fylgjandi virkjun en tveir á móti. Sunna Ósk Logadóttir, blaðamaður Mbl.is, var viðstödd þegar atkvæði voru talin í félagsheimilinu í Trékyllisvík í kvöld. Frambjóðendur voru sömuleiðis sumir hverjir viðstaddir talninguna sem lauk á áttunda tímanum.Sigur fyrir virkjunarsinna Arinbjörn, Bjarnheiður og Guðlaugur fengu 24 atkvæði hver til aðalmanns en þau Eva og Björn 23 atkvæði. Aðrir fengu minna. Í Árneshreppi eru kosningar óbundnar svo allir eru kjörgengir nema þeir sem ákveða sérstaklega að gefa ekki kost á sér. Árneshreppur er fámennasta sveitarfélag landsins en hefur verið í brennidepli undanfarnar vikur vegna tilraunar um átján til lögheimilisflutninga undanfarnar vikur. Sextán þeirra voru úrskurðaðar ólögmætar af Þjóðskrá. Úrslit kvöldsins eru því sigur fyrir virkjunarsinna og undir það tekur Björn Torfason, bóndi á Melum í Árneshreppi, sem er nýr Hreppsnefndarmaður.Í miðjum sauðburði „Já, þetta er það náttúrulega,“ segir Björn sem var heima á bæ þegar blaðamaður náði á hann. Hann stendur í sauðburði þessa dagana. „Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn léttur. Hann segist ekki alveg viss hve langt sé síðan hann var í nefndinni, fjögur ár eða átta. Nú hafi Hrefna Þorvaldsdóttir og Ingólfur Benediktsson ekki gefið kost á sér og hann því ákveðið að láta slag standa. Hann fagnar úrslitunum fyrir hönd allra sem náðu kjöri í hreppsnefnd og telur að úrslitin muni gefa Hvalárvirkjun byr undir báða vængi.Fylgst er með gangi mála um allt land í Kosningavaktinni á Vísi.
Árneshreppur Kosningar 2018 Tengdar fréttir Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16 Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30 Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13 Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 „Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33 Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40 Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Hrafn Jökulsson fær að hafa lögheimili sitt í Árneshreppi Þjóðskrá hefur orðið við þeirri kröfu Hrafns Jökulssonar að lögheimilisflutningur hans í Árneshrepp í lok apríl síðastliðnum standi. 24. maí 2018 11:16
Frekari tölvupóstssamskipti varpa ljósi á endurtekið samráð oddvita og framkvæmdaaðila Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps, leitaði til framkvæmdaaðilanna Vesturverks og HS Orku þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar og núverandi umhverfisráðherra, bað Evu þann 26. júní 2017 um að senda sér afrit af gögnum og/eða bréfum varðandi Vesturverk með vísan til upplýsingalaga. 24. maí 2018 12:30
Tveir af átján flutningum lögheimilis taldir löglegir Þjóðskrá Íslands felldi í dag úr gildi lögheimilisflutninga þriggja einstaklinga inn í Árneshrepp, en samþykkti einn inn, sem áður var búið að hafna; Hrafn Jökulsson rithöfund. 24. maí 2018 19:13
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15
Vefja náttsloppunum fastar utan um sig þegar við mætum með skóflurnar Árneshreppur á Ströndum er búinn að stela sviðsljósinu fyrir þessar kosningar. Bóndinn í Steinstúni vandar lögheimilisflytjendum ekki kveðjurnar. 23. maí 2018 22:15
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45
„Verði af virkjun munu drunurnar hverfa og í stað hvítu ábreiðunnar blasir við veiklulegur strengur“ Tómas Guðbjartsson, læknir og náttúruverndarsinni, segir meirihluta sveitarstjórnar Árneshrepps, með Evu Sigurbjörnsdóttur, sveitarstjóra, í broddi fylkingar "leggja allt í sölurnar til að þröngva í gegn umdeildri og óafturkræfri framkvæmd.“ 22. maí 2018 08:33
Fimm manns aftur hafnað um að skrá sig í Árneshrepp Þjóðskrá Íslands hafnaði í dag óskum fimm einstaklinga um endurupptöku á fyrri ákvörðun um að ógilda lögheimilisflutning þeirra í Árneshrepp. 25. maí 2018 15:40
Skráðu lögheimili á afskekktu eyðibýli í óþökk landeiganda Talsmaður Saving Iceland, baráttusamtaka gegn virkjunum, er meðal þeirra sem flutt hafa lögheimili sitt á eyðibýli í Árneshreppi í óþökk landeiganda. 14. maí 2018 21:45