Bandarískur sérsveitarmaður lést í árás í Sómalíu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. júní 2018 21:43 Yfirvöld í Sómalíu hafa lengi barist gegn skæruliðasamtökunum al-Shabab og njóta nú aukins stuðnings Bandaríkjanna. Vísir/Getty Bandarískur sérsveitarmaður lést í Sómalíu í dag, í árás sem sómölsk yfirvöld tengja við skæruliðasamtökin al-Shabab. Fjórir aðrir bandarískir sérsveitarmenn og einn sómalskur hermaður særðust í árásinni, sem talið er að hafi verið launsátur rétt utan við bæinn Jamaame í suðvesturhluta Sómalíu, hvar sérþjálfaðar bandarískar hersveitir starfa með sómalska hernum, samkvæmt frétt BBC. Skæruliðarnir réðust á herliðið með skotvopnum og sprengjuregni, samkvæmt fulltrúum Bandaríkjahers. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískur hermaður fellur í bardaga í Afríku síðan í október, þegar þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í launsátri í Níger. Samkvæmt Bandaríkjaher er markmiðið með hersetu í Sómalíu að vera sómalska hernum innan handar við með því að „veita ráð og aðstoða.“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur upp á síðkastið aukið viðveru herliðs síns í Sómalíu til að berjast gegn al-Shabab, sem er sómalski armur hinna alræmdu al-Qaeda hryðjuverkasamtaka. Níger Sómalía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Bandarískur sérsveitarmaður lést í Sómalíu í dag, í árás sem sómölsk yfirvöld tengja við skæruliðasamtökin al-Shabab. Fjórir aðrir bandarískir sérsveitarmenn og einn sómalskur hermaður særðust í árásinni, sem talið er að hafi verið launsátur rétt utan við bæinn Jamaame í suðvesturhluta Sómalíu, hvar sérþjálfaðar bandarískar hersveitir starfa með sómalska hernum, samkvæmt frétt BBC. Skæruliðarnir réðust á herliðið með skotvopnum og sprengjuregni, samkvæmt fulltrúum Bandaríkjahers. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískur hermaður fellur í bardaga í Afríku síðan í október, þegar þrír bandarískir sérsveitarmenn féllu í launsátri í Níger. Samkvæmt Bandaríkjaher er markmiðið með hersetu í Sómalíu að vera sómalska hernum innan handar við með því að „veita ráð og aðstoða.“ Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur upp á síðkastið aukið viðveru herliðs síns í Sómalíu til að berjast gegn al-Shabab, sem er sómalski armur hinna alræmdu al-Qaeda hryðjuverkasamtaka.
Níger Sómalía Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira