Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2018 21:39 Messi í æfingarleik á dögunum. vísir/getty Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Leikurinn á laugardaginn átti að fara fram í fyrrum palentísku þorpi í Ísrael en nú segja fjölmiðlar í Argentínu að ekkert verði úr leiknum vegna hótana í garð Lionel Messi. Alls kyns ill ummæli hafa verið sögð um fyrirliða Argentínu en upphaflega stóð til að leikurinn færi fram í Haifa. Leikstaðnum var svo breytt við litla hrifningu Palestínumanna. Sendiherra Palestínu í Argentínu varaði menn við þessu en ekki var hlustað á hann. Palestínumenn eru sagðir miklir stuðningsmenn Lionel Messi en sætta sig engan veginn við það að leikurinn hafi átt að fram á þessu svæði. Argentína hefur fyrir fjögur síðustu stórmót farið til Ísrael, eða alls til ársins 1986. Nú er sú hefð greinilega úr sögunni en svæðið þar sem leikvangurinn stendur sem átti að spila á var gjöreyðilagt árið 1948. Nú hefur það komið á daginn að ekkert verður úr leiknum og því verður næsti leikur Argentínu gegn Íslandi þann 16. júní í Moskvu. Vísir verður þar og mun fylgjast afar vel með gangi mála. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. Leikurinn á laugardaginn átti að fara fram í fyrrum palentísku þorpi í Ísrael en nú segja fjölmiðlar í Argentínu að ekkert verði úr leiknum vegna hótana í garð Lionel Messi. Alls kyns ill ummæli hafa verið sögð um fyrirliða Argentínu en upphaflega stóð til að leikurinn færi fram í Haifa. Leikstaðnum var svo breytt við litla hrifningu Palestínumanna. Sendiherra Palestínu í Argentínu varaði menn við þessu en ekki var hlustað á hann. Palestínumenn eru sagðir miklir stuðningsmenn Lionel Messi en sætta sig engan veginn við það að leikurinn hafi átt að fram á þessu svæði. Argentína hefur fyrir fjögur síðustu stórmót farið til Ísrael, eða alls til ársins 1986. Nú er sú hefð greinilega úr sögunni en svæðið þar sem leikvangurinn stendur sem átti að spila á var gjöreyðilagt árið 1948. Nú hefur það komið á daginn að ekkert verður úr leiknum og því verður næsti leikur Argentínu gegn Íslandi þann 16. júní í Moskvu. Vísir verður þar og mun fylgjast afar vel með gangi mála.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira