Weinstein segist saklaus Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2018 14:33 Harvey Weinstein. Vísir/AP Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur lýst yfir sakleysi sínu fyrir rétti í New York, þar sem hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í borginni og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. Hann mun þurfa að greiða milljón dala í tryggingu til að fá að ganga laus á meðan réttarhöld standa yfir. Weinstein var um skeið einn farsælasti kvikmyndaframleiðandi í Hollywood en á síðustu mánuðum hafa rúmlega 70 konur í kvikmyndaiðnaðinum stigið fram og sakað Weinstein um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Fjöldi leikkvenna hefur greint frá því að Weinstein hafi beitt áhrifum sínum í Hollywood og hótað því að koma í veg fyrir framgang þeirra í starfi myndu þær ekki beygja sig undir vilja Weinsteins. Weinstein var ákærður í New York í síðustu viku en hann á einnig ákærur yfir höfði sér í Los Angeles, London og frá alríkisyfirvöldum Bandaríkjanna. Hann er 66 ára gamall og hefur að undanförnu dvalið á meðferðarstofnun í Arizona hvar hann sótti meðferð við kynlífsfíkn. Benjamin Brafman, lögmaður Weinstein, sagði þetta vera byrjunina á vörn skjólstæðings síns og að miðað við sönnunargögnin sem þeir hefðu séð væri málið auðunnið. Brafman sagði að eins slæmur glæpur og nauðgun væri, væri jafn slæmt að vera sakaður um nauðgun að ósekju. Réttarhöldin munu hefjast þann 20. september. Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun Ákærudómstóll í New York hefur formlega ákært kvikmyndafrmaleiðandann. 30. maí 2018 22:58 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25. maí 2018 11:51 Verjandi Weinsteins á erfitt verk fyrir höndum: „Hann er táknmynd níðingsins“ Lögfræðingar eru sammála um að Ben Brafman, verjandi Weinsteins, eigi erfitt verk fyrir höndum. 26. maí 2018 19:46 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur lýst yfir sakleysi sínu fyrir rétti í New York, þar sem hann hefur verið ákærður fyrir nauðgun og önnur kynferðisbrot. Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í borginni og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. Hann mun þurfa að greiða milljón dala í tryggingu til að fá að ganga laus á meðan réttarhöld standa yfir. Weinstein var um skeið einn farsælasti kvikmyndaframleiðandi í Hollywood en á síðustu mánuðum hafa rúmlega 70 konur í kvikmyndaiðnaðinum stigið fram og sakað Weinstein um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Fjöldi leikkvenna hefur greint frá því að Weinstein hafi beitt áhrifum sínum í Hollywood og hótað því að koma í veg fyrir framgang þeirra í starfi myndu þær ekki beygja sig undir vilja Weinsteins. Weinstein var ákærður í New York í síðustu viku en hann á einnig ákærur yfir höfði sér í Los Angeles, London og frá alríkisyfirvöldum Bandaríkjanna. Hann er 66 ára gamall og hefur að undanförnu dvalið á meðferðarstofnun í Arizona hvar hann sótti meðferð við kynlífsfíkn. Benjamin Brafman, lögmaður Weinstein, sagði þetta vera byrjunina á vörn skjólstæðings síns og að miðað við sönnunargögnin sem þeir hefðu séð væri málið auðunnið. Brafman sagði að eins slæmur glæpur og nauðgun væri, væri jafn slæmt að vera sakaður um nauðgun að ósekju. Réttarhöldin munu hefjast þann 20. september.
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun Ákærudómstóll í New York hefur formlega ákært kvikmyndafrmaleiðandann. 30. maí 2018 22:58 Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30 Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25. maí 2018 11:51 Verjandi Weinsteins á erfitt verk fyrir höndum: „Hann er táknmynd níðingsins“ Lögfræðingar eru sammála um að Ben Brafman, verjandi Weinsteins, eigi erfitt verk fyrir höndum. 26. maí 2018 19:46 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Harvey Weinstein ákærður fyrir nauðgun Ákærudómstóll í New York hefur formlega ákært kvikmyndafrmaleiðandann. 30. maí 2018 22:58
Brad Pitt hótaði Harvey Weinstein lífláti "Ef þú gerir eitthvað til að láta henni líða óþægilega aftur mun ég drepa þig.“ 24. maí 2018 22:30
Harvey Weinstein búinn að gefa sig fram við lögreglu í New York Weinstein hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni undanfarna mánuði vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna. 25. maí 2018 11:51
Verjandi Weinsteins á erfitt verk fyrir höndum: „Hann er táknmynd níðingsins“ Lögfræðingar eru sammála um að Ben Brafman, verjandi Weinsteins, eigi erfitt verk fyrir höndum. 26. maí 2018 19:46