Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2018 23:09 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Andri Marinó Rúrik Gíslason var maður leiksins þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld, viku áður en íslenska liðið heldur til Rússlands. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu hans á blaðamannafundi eftir leikinn. „Rúrik er einn af þeim sem hefur verið að spila 90 mínútur regluelga með sínu félagi og er það í fyrsta sinn í langan tíma sem það gerist hjá honum,“ sagði Heimir. „Það er því greinilegt að hann er í toppstandi. Það er frábært þegar menn nýta tækifæri og senda skilaboð. Við viljum að allir geri það og það var gaman að sjá hvað það var mikill kraftur í honum. Ég veit að það kom mörgum á óvart.“ Ari Freyr Skúlason kom svo inn á í stöðu vinstri kantmanns, sem Rúrik spilaði í kvöld, og leysti hana vel af hólmi. „Ari var mjög öflugur eftir að hann kom inn og það sam má segja um Gylfa. Það voru margir ljósir punktar en ég er engu að síður jafn fúll yfir því að tapa leiknum.“ Hann var hvað óánægðastur með að leikmenn Íslands töpuðu mörgum návígjum í kvöld. „Við erum óvanir því. En við vissum að Norðmenn spila svipaðan leikstíl og við og þetta var því eins og að spila við spegil í kvöld. Þeir eru virkilega sterkir í því sem við viljum gera vel og þess vegna var alltaf vitað að þessi leikur yrði stál í stál.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Rúrik Gíslason var maður leiksins þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld, viku áður en íslenska liðið heldur til Rússlands. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu hans á blaðamannafundi eftir leikinn. „Rúrik er einn af þeim sem hefur verið að spila 90 mínútur regluelga með sínu félagi og er það í fyrsta sinn í langan tíma sem það gerist hjá honum,“ sagði Heimir. „Það er því greinilegt að hann er í toppstandi. Það er frábært þegar menn nýta tækifæri og senda skilaboð. Við viljum að allir geri það og það var gaman að sjá hvað það var mikill kraftur í honum. Ég veit að það kom mörgum á óvart.“ Ari Freyr Skúlason kom svo inn á í stöðu vinstri kantmanns, sem Rúrik spilaði í kvöld, og leysti hana vel af hólmi. „Ari var mjög öflugur eftir að hann kom inn og það sam má segja um Gylfa. Það voru margir ljósir punktar en ég er engu að síður jafn fúll yfir því að tapa leiknum.“ Hann var hvað óánægðastur með að leikmenn Íslands töpuðu mörgum návígjum í kvöld. „Við erum óvanir því. En við vissum að Norðmenn spila svipaðan leikstíl og við og þetta var því eins og að spila við spegil í kvöld. Þeir eru virkilega sterkir í því sem við viljum gera vel og þess vegna var alltaf vitað að þessi leikur yrði stál í stál.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Heimir ekki ósáttur við Frederik | Hannes gat ekki spilað Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að Hannes Þór Halldórsson hefði átt að standa á milli stanganna í leiknum gegn Noregi en hefði ekki verið alveg tilbúinn. 2. júní 2018 23:04
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13