Tekjur Íslendinga: Sigurður Ingi tekjuhæstur ráðherra Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júní 2018 10:58 Vísir/Ernir Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, Alþingismenn og ráðherra. Samkvæmt tekjublaðinu er Sigurður Ingi með 2,3 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Sá eini sem komst ofar á listann var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands með 2,8 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti listans var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 2,2 milljónir í tekjur á mánuði. Fast á eftir honum kemur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en samkvæmt tekjublaðinu voru tekjur hans tæpar 2,2 milljónir á mánuði. Í fimmta sætinu er Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður með 2 milljónir á mánuði í tekjur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður er efsta konan á þessum lista en hún er í sjötta sæti með 1,96 milljónir á mánuði. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra er næsta konan á lista en hún er í 10. Sæti með 1,8 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Ef tekjur hinna ráðherrana eru skoðaðar má sjá að samkvæmt tekjublaðinu var Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra með 1,8 milljón á mánuði en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra voru með 1,73 milljónir á mánuði í tekjur. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er samkvæmt blaðinu með 1,4 milljónir á mánuði.Ásmundur Einar neðstur ráðherranna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er skráð með 1,26 milljónir á mánuði í tekjur á síðasta ári. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var með 881 þúsund á mánuði í tekjur og Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra með 703 þúsund. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að tekjur Gunnars Braga Sveinssonar alþingismanns voru 1,8 milljón á mánuði, Þorsteinn Víglundsson alþingismaður var með 1,7 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður með 1,2 milljónir. Aksturskostnaður Ásmunds Friðrikssonar alþingismanns hefur verið mikið til umræðu síðustu mánuði en samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var hann með 1,2 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var með 1,47 milljónir á mánuði í tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra er tekjuhæsti ráðherrann hér á landi samkvæmt lista Frjálsrar verslunar yfir tekjur forseta, Alþingismenn og ráðherra. Samkvæmt tekjublaðinu er Sigurður Ingi með 2,3 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Sá eini sem komst ofar á listann var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands með 2,8 milljónir á mánuði. Í þriðja sæti listans var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með 2,2 milljónir í tekjur á mánuði. Fast á eftir honum kemur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra en samkvæmt tekjublaðinu voru tekjur hans tæpar 2,2 milljónir á mánuði. Í fimmta sætinu er Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður með 2 milljónir á mánuði í tekjur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður er efsta konan á þessum lista en hún er í sjötta sæti með 1,96 milljónir á mánuði. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra er næsta konan á lista en hún er í 10. Sæti með 1,8 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Ef tekjur hinna ráðherrana eru skoðaðar má sjá að samkvæmt tekjublaðinu var Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra með 1,8 milljón á mánuði en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra voru með 1,73 milljónir á mánuði í tekjur. Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er samkvæmt blaðinu með 1,4 milljónir á mánuði.Ásmundur Einar neðstur ráðherranna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er skráð með 1,26 milljónir á mánuði í tekjur á síðasta ári. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var með 881 þúsund á mánuði í tekjur og Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra með 703 þúsund. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að tekjur Gunnars Braga Sveinssonar alþingismanns voru 1,8 milljón á mánuði, Þorsteinn Víglundsson alþingismaður var með 1,7 milljónir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður með 1,2 milljónir. Aksturskostnaður Ásmunds Friðrikssonar alþingismanns hefur verið mikið til umræðu síðustu mánuði en samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar var hann með 1,2 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var með 1,47 milljónir á mánuði í tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15 Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Viðskipti innlent Bilun hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað. 1. júní 2018 09:15
Tekjur Íslendinga: Stjórnarmenn í Glitni HoldCo með tugi milljóna í tekjur á mánuði Tom Gröndah og Steen Parsholt, stjórnarmenn í Glitni HoldCo, eru þeir tekjuhæstu í tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag með tæpar 56 milljónir króna í mánaðarlaun. 1. júní 2018 10:17