Undir feldi eftir tilboð frá Hörpu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 1. júní 2018 06:00 Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu. Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt. Eins og fram hefur komið sögðu á annan tug þjónustufulltrúa upp eftir að Fréttablaðið greindi frá því að laun forstjóra Hörpu hefðu hækkað umtalsvert í fyrra á nánast sama tíma og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun í hagræðingarskyni. Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins voru skiptar skoðanir meðal þjónustufulltrúa á því hvort nógu langt væri gengið í tilboði Hörpu. Fólk hafi verið sammála um að það liti í það minnsta vel út á pappír.Sjá einnig: Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Niðurstaðan var að þeir hefðu nú gert allt sem í þeirra valdi stæði, og hver og einn myndi nú þurfa að ákveða hvort þeir héldu áfram, drægju uppsögn sína til baka eða færu að vinna upp uppsagnarfrest. Þjónustufulltrúar liggja því undir feldi eftir útspil stjórnenda Hörpu. Einhverjir munu nú þegar hafa sagst ætla að draga uppsögn sína til baka en nokkrir hyggjast standa við uppsögn Hinir hafa frest til 6. júní til að gera upp hug sinn. Stjórn Hörpu sendi frá sér tilkynningu að kvöldi miðvikudags þar sem kom fram að kjör þjónustufulltrúa yrðu leiðrétt og myndu taka mið af þeim samningum sem voru í gildi í fyrra. Leiðréttingin sem Harpa boðar er að frá 1. júní verði tímakaup 26,1 prósenti yfir taxta stéttarfélagsins eða að meðaltali 2.935 krónur á klukkustund í kvöld og helgarvinnu, sem er stærstur hluti vinnu þjónustufulltrúa eða 85 prósent. Samhliða var samþykkt í stjórn að launahækkun forstjóra og stjórnar Hörpu gengi til baka. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun. 30. maí 2018 19:40 Tuttugu þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum eftir fund með forstjóra Tuttugu þjónustufulltrúar sem starfa í tónlistar-og menningarhúsinu Hörpu í Reykjavík sögðu upp störfum í dag eftir að hafa átt fund með Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra hússins. 7. maí 2018 22:16 „Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8. maí 2018 22:09 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt. Eins og fram hefur komið sögðu á annan tug þjónustufulltrúa upp eftir að Fréttablaðið greindi frá því að laun forstjóra Hörpu hefðu hækkað umtalsvert í fyrra á nánast sama tíma og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun í hagræðingarskyni. Samkvæmt heimildum Fréttblaðsins voru skiptar skoðanir meðal þjónustufulltrúa á því hvort nógu langt væri gengið í tilboði Hörpu. Fólk hafi verið sammála um að það liti í það minnsta vel út á pappír.Sjá einnig: Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Niðurstaðan var að þeir hefðu nú gert allt sem í þeirra valdi stæði, og hver og einn myndi nú þurfa að ákveða hvort þeir héldu áfram, drægju uppsögn sína til baka eða færu að vinna upp uppsagnarfrest. Þjónustufulltrúar liggja því undir feldi eftir útspil stjórnenda Hörpu. Einhverjir munu nú þegar hafa sagst ætla að draga uppsögn sína til baka en nokkrir hyggjast standa við uppsögn Hinir hafa frest til 6. júní til að gera upp hug sinn. Stjórn Hörpu sendi frá sér tilkynningu að kvöldi miðvikudags þar sem kom fram að kjör þjónustufulltrúa yrðu leiðrétt og myndu taka mið af þeim samningum sem voru í gildi í fyrra. Leiðréttingin sem Harpa boðar er að frá 1. júní verði tímakaup 26,1 prósenti yfir taxta stéttarfélagsins eða að meðaltali 2.935 krónur á klukkustund í kvöld og helgarvinnu, sem er stærstur hluti vinnu þjónustufulltrúa eða 85 prósent. Samhliða var samþykkt í stjórn að launahækkun forstjóra og stjórnar Hörpu gengi til baka.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Tengdar fréttir Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun. 30. maí 2018 19:40 Tuttugu þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum eftir fund með forstjóra Tuttugu þjónustufulltrúar sem starfa í tónlistar-og menningarhúsinu Hörpu í Reykjavík sögðu upp störfum í dag eftir að hafa átt fund með Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra hússins. 7. maí 2018 22:16 „Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8. maí 2018 22:09 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Stjórn Hörpu lækkar laun forstjórans og leiðréttir kjör þjónustufulltrúa Deilur höfðu skapast um launahækkun forstjórans um svipað leyti og þjónustufulltrúum var gert að taka á sig launalækkun. 30. maí 2018 19:40
Tuttugu þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum eftir fund með forstjóra Tuttugu þjónustufulltrúar sem starfa í tónlistar-og menningarhúsinu Hörpu í Reykjavík sögðu upp störfum í dag eftir að hafa átt fund með Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra hússins. 7. maí 2018 22:16
„Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8. maí 2018 22:09