Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 15:37 Hannes Þór Halldórsson fagnar með íslenskum áhorfendum eftir leik. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Ein af markvörslum Hannesar var þegar hann varði vítaspyrnu Lionel Messi. Enginn annar markvörður á HM til þessa hefur varið meira en fjögur skot þannig að okkar maður er þegar kominn með góða forystu á listanum yfir flest varin skot.Hannes Þór Halldórsson made six saves against #ARG At least two more than any other goalkeeper at the #WorldCup so far. Blockbuster stuff from the former film director. pic.twitter.com/yxJn0J0cD1 — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Vísir valdi Hannes mann leiksins og gaf honum tíu í einkunn en það má sjá allar einkunnir strákanna okkar með því að smella hér. Opinberir aðilar voru líka sammála okkur því FIFA valdi Hannes einni mann leiksins.Not all heroes wear capes. Some wear gloves. Your @Budweiser#ManoftheMatch is @hanneshalldors! pic.twitter.com/iKJvQ7W6dm — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 16, 2018 Hannes fær líka mikla athygli á samfélagsmiðlum út um allan heim eftir þessa frammistöðu. Dæmi um það er hér fyrir neðan. Hannes Þór Halldórsson: - Film Director - #WorldCup Debut - Saves a Lionel Messi penalty - Secures Iceland a point What. A. Performance. pic.twitter.com/2ueAgl7cvS — FootballFunnys (@FootballFunnnys) June 16, 2018Hannes Þór Halldórsson has faced three penalties at major tournaments for #ISL: Dragovic (EURO 2016) Rooney (EURO 2016) Wayne Rooney the only man to find a way past the Iceland keeper. pic.twitter.com/lFd6ZSxPVs — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Halldórsson had 6 huge saves to keep the and Argentina from taking all 3 points! Goalkeeping performance of the tournament so far? pic.twitter.com/mCp7zl78B6 — SOCCER.COM Keepers (@soccerdotcom_gk) June 16, 2018A memorable #WorldCup debut for #ISL. A goal from Alfred Finnbogason and a penalty save from Hannes Halldorsson help them to a point against Argentina. Report: https://t.co/FvsOPZMqUi#ARGISL#WorldCup#bbcworldcup#ARG vs #ISLpic.twitter.com/N9S2r4mi2Y — BBC Sport (@BBCSport) June 16, 2018Friday: Ronaldo scores a hat-trick against the best goalkeeper in the world - David De Gea Saturday: Messi misses from 12 yards against a 34-year-old film director - Hannes Þór Halldórsson pic.twitter.com/rMnIVHZTky — BlameFootball (@blamefootball) June 16, 2018Halldórsson's game by numbers vs. Argentina: 1 penalty saved 6 saves 13 passes completed 87% save percentage MOTM. #ISLpic.twitter.com/HaDhweHUIh — Statman Dave (@StatmanDave) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Sjá meira