Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júní 2018 11:57 Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru báðir klárir í slaginn og eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Argentínu á Spartak-leikvanginum í Moskvu klukkan 13.00. Báðir glímdu við meiðsli á lokamánuðum tímabilsins í Englandi, þar sem Gylfi spilar með Everton og Aron Einar með Cardiff. Gylfi var í byrjunarliðinu í vináttulandsleiknum gegn Gana en Aron Einar hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leik með Cardiff í lok apríl. Aron Einar, Gylfi og Emil Hallfreðsson eru allir á miðjunni hjá íslenska liðinu. Gylfi er sóknartengiliður en fremstur er Alfreð Finnbogason. Birkir Bjarnason og Jóhann Berg Guðmundsson eru á köntunum hjá Íslandi sem þýðir að Jón Daði Böðvarsson er á meðal varamanna Íslands í dag. Stærsta spurningin fyrir leik í varnarlínu Íslands er hver myndi byrja í stöðu vinstri bakvarðar. Hörður Björgvin Magnússon fær það hlutverk í dag og er því Ari Freyr Skúlason á bekknum. Aðrir varnarmenn Íslands eru miðverðirnir Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sem og hægri bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson. Hannes Þór Halldórsson er svo að venju í marki Íslands, líkt og áður.Byrjunarliðið á móti Argentínu: Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Hörður Björgvin Magnússon Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonOur starting lineup is ready!#fyririslandpic.twitter.com/NqdCBbMvNN— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Sjá meira