Á 141 kílómetra hraða við Kringluna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. júní 2018 06:02 Ökumaður var stöðvaður á ógnarhraða við Kringluna. Vísir Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Einn þeirra var stöðvaður í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en aksturslag hans benti til að hann væri undir áhrifum vímuefna. Það reyndist vera raunin ef marka má dagbók lögreglunnar. Fíkniefnapróf sem ökumaðurinn tók benti til að hann hafði innbyrt fimm tegundir fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Hann var þó látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Ökumaður bifhjóls var jafnframt stöðvaður eftir hraðakstur við Kringluna skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann hafði mælst á 141 km/klst hraða, en þar er hámarkshraðinn aðeins 60 km/klst. Ökumaðurinn var því sviptur ökuréttindum á staðnum og sektaður. Þá brást lögreglan við tilkynningu um líkamsárás í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Þrátt fyrir að árásarmaðurinn hafi verið á bak og burt þegar lögreglumenn mættu á staðinn er talið vitað hver var þar að verki. Jafnframt er tekið fram í skeyti lögreglunnar að þolandi mannsins hafi aðeins hlotið minniháttar áverka. Einnig slasaðist erlendur karlmaður á miðnæturgöngu í Esjuhlíðum í nótt. Er hann sagður hafa verið að ganga á hálum, stórgrýttum slóða þegar hann hrasaði og féll marga metra. Hann hlaut áverka í andliti og höfði og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Lögreglumál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í gærkvöldi og nótt. Einn þeirra var stöðvaður í Breiðholti á öðrum tímanum í nótt, en aksturslag hans benti til að hann væri undir áhrifum vímuefna. Það reyndist vera raunin ef marka má dagbók lögreglunnar. Fíkniefnapróf sem ökumaðurinn tók benti til að hann hafði innbyrt fimm tegundir fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Hann var þó látinn laus að lokinni sýna- og skýrslutöku. Ökumaður bifhjóls var jafnframt stöðvaður eftir hraðakstur við Kringluna skömmu fyrir klukkan 22 í gærkvöld. Hann hafði mælst á 141 km/klst hraða, en þar er hámarkshraðinn aðeins 60 km/klst. Ökumaðurinn var því sviptur ökuréttindum á staðnum og sektaður. Þá brást lögreglan við tilkynningu um líkamsárás í Austurborginni á öðrum tímanum í nótt. Þrátt fyrir að árásarmaðurinn hafi verið á bak og burt þegar lögreglumenn mættu á staðinn er talið vitað hver var þar að verki. Jafnframt er tekið fram í skeyti lögreglunnar að þolandi mannsins hafi aðeins hlotið minniháttar áverka. Einnig slasaðist erlendur karlmaður á miðnæturgöngu í Esjuhlíðum í nótt. Er hann sagður hafa verið að ganga á hálum, stórgrýttum slóða þegar hann hrasaði og féll marga metra. Hann hlaut áverka í andliti og höfði og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild.
Lögreglumál Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira