Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 12:45 Neymar er einn launahæsti knattspyrnumaður í heimi. vísir/getty Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Leikmenn brasilíska landsliðsins eru þeir tekjuhæstu á Heimsmeistaramótinu í sumar en íslenski landsliðshópurinn er í 24. sæti. Á einu ári þéna leikmenn brasilíska landsliðshópsins samanlagt um 5,8 milljónir punda sem jafngildir um 826 milljónum íslenskra króna. Næst á eftir Brasilíu koma leikmenn Spánar og í 3. sæti eru fyrstu mótherjar Íslands í Argentínu. Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. Leikmenn Panama þéna um 150.000 pund á einu ári. Í íslenskum krónum jafngildir það 930 þúsund á hvern leikmann á ári.World Cup of wages: if average club salaries of the 23-man squads indicate 'quality', this is how the 2018 World Cup pans out. (And a short piece on why that's unlikely).https://t.co/8YIdOP2L8Fpic.twitter.com/X0JtE1iVNG — Nick Harris (@sportingintel) June 9, 2018Tekjur á leikmanna HM á einu ári í sterlingspundum: 1. Brasilía: 5.800.000 2. Spánn: 5.470.000 3. Argentína: 5.040.000 4. Belgía: 5.222.000 5. Frakkland: 5.210.000 6. Þýskaland: 4.870.000 7. England: 4.190.000 8. Portúgal: 3.680.000 9. Króatía: 2.580.000 10. Úrúgvæ: 2.470.000 11. Kólumbía: 1.890.000 12. Pólland. 1.690.000 13. Senegal: 1.670.000 14. Serbía: 1.620.000 15. Sviss: 1.600.000 16. Mexíkó: 1.570.000 17. Rússland: 1.400.000 18. Nígería: 1.380.000 19. Svíþjóð: 1.270.000 20. Danmörk: 1.220.000 21. Marokkó: 1.110.000 22. Japan: 1.030.000 23. Egyptaland: 850.00024. Ísland: 740.000 25. Sádí-Arabía: 670.000 26. Ástralía: 650.000 27. Suður-Kórea: 640.000 28. Kosta Ríka: 630.000 29. Perú: 560.000 30. Túnis: 440.000 31. Íran: 360.000 32. Panama: 150.000
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira